Vindáshlíð 5.fl dagur 3 og 4
Hæhæ, hér sé stuð! Eftir göngu að Pokafossi í gær var gott að koma heim í kaffi þar sem var jógúrtkaka og kryddbrauð í boði. Síðan hélt brennókeppnin áfram, íþróttir, föndur, vinabönd og sturtur - nóg að gera og græja [...]