4. flokkur: Dagur þrjú
Í gær vöknuðu stelpurnar við jólatónlist og búið var að skreyta setustofuna og matsalinn með jólaseríum, skrauti og meira að segja búið að skreyta jólatré. Jólin voru haldin hátíðleg allan daginn með viðeigandi jólatónlist, atriðum og skemmtilegheitum. Á biblíulestri var [...]