6.flokkur – dagur 3
Fjórði dagur komin og vikan flýgur frá okkur. Í gær var hefbundinn dagur í Vindáshlíð, morgunmatur, fáni, biblíulestur og svo íþóttir og brennó. Mikil spenna er komin í leikana, hverjir verða brennómeistarar 6.flokks, eða íþróttadrottning og hvaða herbergi vinnur innanhúskeppnina. [...]