Vindáshlíð: 3. flokkur – Dagur tvö
Í gær vöknuðu stelpurnar hressar og kátar eftir fyrstu nóttina í Vindáshlíð. Foringjarnir vöktu stelpurnar með ljúfum tónum kl. 9:00. Í morgunmat var í boði að fá sér hafragraut eða morgunkorn með mjólk eða súrmjólk. Eftir morgunmat er hefð fyrir [...]