Vindáshlíð: 3. flokkur – Dagur tvö

Höfundur: |2024-06-21T11:44:15+00:0021. júní 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar hressar og kátar eftir fyrstu nóttina í Vindáshlíð. Foringjarnir vöktu stelpurnar með ljúfum tónum kl. 9:00. Í morgunmat var í boði að fá sér hafragraut eða morgunkorn með mjólk eða súrmjólk. Eftir morgunmat er hefð fyrir [...]

Annar Flokkur – Dagur 3 og 4

Höfundur: |2024-06-17T13:18:35+00:0017. júní 2024|

Sæl, hérna koma fréttirnar frá Laugardegi og sunnudegi. Á Laugardaginn voru stelpurnar vaktar með vögguvísum þar sem í dag er öfugurdagur. Fyrst var kvöldkaffi (morgunmatur) og svo var fáninn sunginn niður og beint í hugleiðingu. Næst tók við frjáls tími [...]

Annar flokkur- Dagur 1 og 2

Höfundur: |2024-06-15T11:23:56+00:0015. júní 2024|

Góðan daginn hér úr hlíðinni. Hérna koma fréttir frá fyrstu tveimur dögunum í 2. flokk :) Á Fimmtudaginn komu 70 mjög hressar stelpur uppí Hlíð tilbúnar í svakalega skemmtilega viku. Byrjað var á að finna út hvaða herbergi hver var [...]

Veisludagur

Höfundur: |2024-06-12T08:12:29+00:0012. júní 2024|

Veisludagur í 1. flokki Dagarnir hafa liðið ótrúlega hratt hér í Vindáshlíð og núna er það síðasti heili dagurinn okkar hér í 1. flokki og við byrjuðum hann með stæl. Hér í Vindáshlíð er það nefnilega þannig að þegar stúlka [...]

Dagur 3

Höfundur: |2024-06-11T07:31:39+00:0011. júní 2024|

Dagur 3 í Vindáshlíð Í morgun voru bara nokkrar stelpur vaknaðar fyrir átta en þær stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til um 8:30 þegar bættist í hópinn og meirihlutinn var vaknaður [...]

Dagur 2 í 1. flokki 2024

Höfundur: |2024-06-10T17:11:02+00:0010. júní 2024|

Sunnudagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur um 6:30 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar en áætluð vakning var hinsvegar ekki fyrr en klukkan 9:00! Þegar [...]

Fyrsti flokkur sumarsins 2024

Höfundur: |2024-06-10T17:28:08+00:009. júní 2024|

Sumarið fer af stað með sólskini og fuglasöng í bland við gleði og hlátur ungra Hlíðameyja. Komið þið sæl og blessuð. Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk starfsmanna sem lögðu af stað [...]

Skráning er hafin í páskaflokk 2024!

Höfundur: |2024-01-17T14:36:52+00:0017. janúar 2024|

Við höfum opnað fyrir skráningu í páskaflokk Vindáshlíðar sem verður haldinn 25. til 27. mars (í dymbilvikunni). Þetta er þriðja skiptið sem við höldum slíkan flokk og eru þeir frábær upphitun fyrir sumarið! Það verður mikið fjör og gleði, skemmtileg [...]

Jólaflokkur 2 – fyrri hluti helgarinnar

Höfundur: |2024-01-17T14:48:56+00:0025. nóvember 2023|

Í gær lögðu af stað 30 stórkostlegar stelpur upp í Vindáshlíð í jólaflokk. Jólaandinn tók á móti stelpunum í Hlíðinni og stelpurnar byrjuðu að fá úthlutuð herbergi og bænakonur. Stelpurnar komu sér fyrir í herbergjunum sínum og margar komu með [...]

Fara efst