2. flokkur: 1. dagurinn
Í dag komu 78 spenntar stelpur í Hlíðina fríðu í fyrsta ævintýraflokk sumarsins. Við komu fóru þær allar beint inn í matsal þar sem við fórum yfir reglur og plan dagsins. Í kaffinu var boðið uppá dúnmjúka & volga pizzusnúða [...]