Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – heimfarardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0016. ágúst 2014|

Hér heyrist úr öllum hornum: „Buhu þetta er í siðasta sinn sem ég fer út úr herberginu mínu!“ „úff þetta er síðasti morgunverðurinn“ „Ég vil bara flytja hérna inn!“ Við foringjarnir erum voða kátar með þetta því þá hlýtur stelpunum [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – Veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0015. ágúst 2014|

Í gær var mikið Highschool Musical þema hjá okkur, foringjarnir klæddu sig upp í búninga, sungu og dönsuðu atriði úr myndinni fyrir stelpurnar í hádegismatnum og kvöldmatnum. Þetta vakti að sjálfsögðu mikla lukku og allir sungu með. Eftir hádegismatinn fórum [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – dagur 4

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0014. ágúst 2014|

Í dag eru stelpurnar formlega orðnar Hlíðarmeyjar en samkvæmt skilgreiningu er Hlíðarmey stúlka sem sofið hefur þrjár nætur í röð í Vindáshlíð. Af því tilefni var Kókópöffs í morgunmat (ásamt hollari valkostum). Þrjár Hlíðarmeyjar eiga afmæli í dag og er [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0013. ágúst 2014|

Í gær var mikið stuð hjá okkur í góða veðrinu. Stelpurnar fóru í svakalegan leik sem kallast Biblíusmyglararnir þar sem þær þurftu að smygla Biblíum í neðanjarðarkirkjuna í landi þar sem kristin trú er bönnuð. Þær þurftu að útskýra fyrir [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0012. ágúst 2014|

Hressar og kátar stúlkur komu í Vindáshlíð í gær í blíðskaparveðri. Sólin brosti jafn mikið og stelpurnar svo allt var eins dásamlegt og helst var á kosið. Undirrituð er búin að panta að hafa þetta svona út vikuna ;) Þegar [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 5

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:009. ágúst 2014|

Þá er upp runninn heimferðardagur.  Stúlkurnar vöknuðu kl. 9 og eru nú í óða önn að ganga frá dótinu sínu í töskur. Þá spila brennómeistarar Barmahlíðar við foringjana síðasta brennóleikinn í þessum flokki.  Við munum svo að loknum hádegisverði hafa [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 4

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:009. ágúst 2014|

Upp var runninn veisludagur, síðasti heili dagurinn í Vindáshlíð.  Ekki nóg með það heldur höfðu allar stúlkurnar haft það af að gista þrjár nætur samfellt í Hlíðinni og eru því formlega orðnar Hlíðarmeyjar.  Af því tilefni fengu þær smá óhollustu [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:008. ágúst 2014|

Fimmtudagurinn rann upp ljúfur og fagur.  Að loknum hefðbundnum morgunverkum var haldið áfram með brennókeppnina, vinabönd og útivist. Hádegisverðurinn virtist vera uppáhaldsfæða margra, lasagne og í tilefni alþjóðlega salatdagsins var mikil keppni í að vera fyrsta borðið til að ljúka [...]

Vindáshlíð 8. flokkur 2. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:007. ágúst 2014|

Þá koma fréttir af miðvikudeginum 6. ágúst hér í Vindáshlíð. Stelpurnar voru vaktar við bjölluhljóm kl. 9.  Margt var brallað þennan dag.  Brennókeppnin var í fullum gangi fyrir hádegi ásamt vinabandagerð í setustofunni.  Sólin skein sem aldrei fyrr :) Að [...]

Fara efst