Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – heimfarardagur
Hér heyrist úr öllum hornum: „Buhu þetta er í siðasta sinn sem ég fer út úr herberginu mínu!“ „úff þetta er síðasti morgunverðurinn“ „Ég vil bara flytja hérna inn!“ Við foringjarnir erum voða kátar með þetta því þá hlýtur stelpunum [...]