Vindáshlíð – 3. flokkur – Hafinn

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0027. júní 2013|

Í dag komu hingað í Vindáshlíð áttatíuogfimm stórskemmtilegar stúlkur. Spenna og eftirvænting skein úr hverju andliti og var því fyrsta verk að raða í herbergi svo allar fengju að vera með þeim sem þær vildu. […]

Vindáshlíð – 1.flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0014. júní 2013|

Jæja, netið virkar vonandi nógu lengi til að skrifa þessa frétt. Það er án efa hægt að segja að stelpurnar eru njóta sín í botn hér í Vindáshlíð. Það er búið að fara upp á Sandfell, stór hópur valdi að [...]

Vindáshlíð – 1.flokkur – Fréttir

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0012. júní 2013|

Á mánudaginn komu í Vindáshlíð 85 stelpur. Þá má með sanni segja að spennan í rútunum þegar við nálguðumst húsið hafi verið stórkostleg. Eftirvæntingin var gríðaleg enda margar að koma í fyrsta skipti í hina dásamlegu Vindáshlíð.  […]

Kaffisala Vindáshlíðar 2. júní

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0031. maí 2013|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 2. júní kl. 14:00-17:00. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð. Verð kr. 1500 fyrir 14 ára og eldri og kr. 750 fyrir 6-13 ára. Kaffisalan hefst á [...]

Starfsmannanámskeið sumarbúðanna

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0017. apríl 2013|

Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við boðum. Þá voru kenndir ýmsir [...]

Jólatrésala í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0025. nóvember 2012|

Laugardaginn 8. desember 2012 kl. 11.00-15.00 verður haldin hin árlega jólatréssala í Vindáshlíð. Þá gefst fólki tækifæri til að koma í Vindáshlíð og fella sitt eigið jólatré. […]

Fara efst