11.ágúst – 11.flokkur 2023
Í morgun voru stelpurnar vaktar með mamma mía tónlist og extra stuði, því í dag var sýndur söngleikurinn mamma mia með atriðum í öllum matartímum. Sagan um Hótel Vindó, með allskonar skemmtilegum karakterum sem syngja [...]
10.ágúst – 11.flokkur 2023
Nýr dagur og stelpurnar vöknuðu og fengu hollann og góðan morgunmat. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í fánahyllingu og síðan í biblíulestur. Í biblíulestri dagsins talaði forstöðukona um sköpunarsöguna og stelpurnar tóku þátt í söng og [...]
9.ágúst – 11.flokkur 2023
Jæja, fyrsta nóttin yfirstaðin og flestar stelpurnar sofnuðu strax á koddann í gærkveldi. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í fánahyllingu og þaðan beint í biblíulestur. Á biblíulestri talaði forstöðukona við stelpurnar um biblíuna og þær lærðu [...]
Komudagur – 11.flokkur 2023
Í gær komu 82 flottar stelpur til okkar í Hlíðina. Forstöðukona fór yfir reglur fyrir vikuna og foringjar skiptu stelpunum síðan í herbergi. Þegar að stelpurnar höfðu komið sér fyrir biðu þeirra ljúffengis jógúrtkökur og [...]
Unglingaflokkur 2023 – Þriðji,fjórði og fimmti dagur
Sæl 🙂 Í gær voru stelpurnar vaktar með tónlist og fjöri, þema dagsins var ekki tilkynnt um leið og þær voru vaknaðar svo að þær myndu ekki vita hvað væri í útiveru. Flestar byrjuðu á [...]
Unglingaflokkur 2023 – Fyrsti og annar dagur
Sæl Í gær komu 57 hressar stelpur til okkar í hlíðina mjög spenntar og hressar fyrir komandi flokki. Byrjað var eins og í öðrum flokkum að skipta í herbergi og koma sér fyrir. Fyrsti dagskráliður [...]
Veisludagur í Vindáshlíð
Í dag var síðasti heili dagurinn okkar í 9. flokki. Hann einkenndist af miklum veisluhöldum bæði í leik og starfi. Í biblíulestri dagsins ræddum við um hvernig við getum verið góðar manneskjur, hvernig manneskjur við [...]
Fjörið heldur áfram
Enn einn dagur að kveldi kominn hér í 9. flokki í Vindáshlíð. Hann hófst á hefðbundinn hátt, með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri þar sem við minntum okkur á að við erum hver og ein einstök [...]
Hamingja í Hlíðinni
Þá er heldur betur viðburðarríkur dagur á enda. Í morgun eftir morgunmat drifu stelpurnar sig upp að fánastöng þar sem fáninn var dreginn að húni og fánasöngurinn sunginn. Næst á dagskrá var Biblíulestur þar [...]
9. flokkur fer vel af stað
Hingað í Hlíðina fríðu mættu tæplega sextíu hressar stelpur í gær. Eftir að hafa hlustað á reglur og komið sér fyrir á herbergjum fengu þær ljómandi góða köku í kaffinu og höfðu sumar þeirra orð [...]
8.Flokkur 2023 – Þriðju dagurinn
Góðann daginn 🙂 Í gær voru stelpurnar vaktar með vögguvísum og kveðju um góða nótt frá foringjum þar sem þema dagsins var öfugur dagur. Þar sem það er öfugurdagur þá var þakkað fyrir matinn í [...]
8.Flokkur 2023 – Fyrsti og annar dagur
Í gær komu 83 hressar stelpur til okkar í Hlíðina. Farið var yfir reglur fyrir vikuna og skipt í herbergi, þær komu sér fyrir og fóru svo í kaffi. Í kaffinu var ljúffeng jógúrtkaka sem [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Veisludagur og heimkoma
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan svo spennan var mikil. Í morgunmat fengu stelpurnar morgunkorn og mjólk eða súrmjólk með eins og vanalega en svo var haldið út að fána og svo [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 4
Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa eftir partýið, enda vel þreyttar [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 3
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem var að vana boðið upp á morgunkorn og súrmjólk eða mjólk með [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 2
Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir deginum sem beið þeirra hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar með sumarlögum og fengu allar [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 1
Í gær mættu dásamlegar og fjörugar 84 stelpur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju átti að búast, en 7.flokkur er Ævintýraflokkur og því verða mikið af [...]
6. flokkur: Veisluveður á Veisludegi
Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hérna í Vindáshlíð og margar að upplifa blendnar tilfinningar því tengt - það er spenningur fyrir því að koma heim í hlýjan faðm fjölskyldunnar, og fá að [...]