Vindáshlíð 11.fl. dagur 3 og 4
Hæhæ öll dagurinn í gær hélt áfram að vera frábær, gangan í réttirnar gekk vel og skemmtu stelpurnar sér vel þegar foringjar drógu þær í dilka eins og kindur í leik sem er margra ára [...]
Vindáshlíð 11.fl. dagur 2 og 3
Heil og sæl Vá! Dagurinn í gær var svo dásamlegur og frábær með skemmtilegu og hressu stelpunum ykkar. Við fórum í göngu að Brúðarslæðu að busla og borða nesti, komum svo til baka og vorum [...]
Vindáshlíð 11.fl. dagur 1 og 2
Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamenn hér í Kjósinni gengur allt vel og sólin skín skært. Við byrjuðum í gær á að raða ofsalega spenntum og skemmtilegum 80 stelpum niður í herbergi og fórum yfir helstu [...]
10.flokkur senn á enda
Hér í 10.flokki Vindáshlíðar er búið að vera mikið fjör og biðst ég afsökunar á hversu seint fyrsta færslan dettur inn.Hér hefur hópurinn notið þess að vera frá því á laugardaginn og skrítið að hugsa [...]
Þetta líður svo hratt hjá okkur í 9. flokki
„Það er svo gaman hérna, verðum við að fara heim?" „Ef við felum okkur og þið finnið okkur ekki þá getum við verið líka í næsta flokki!" „Það væri gaman ef það hefði ekki alltaf [...]
9. flokkur
Jæja, þá kemur langþráð fyrsta færsla frá okkur hér í Vindáshlíð. Tæknin var ekki alveg með okkur í liði og þess vegna varð bið á þessu hjá okkur. Flokkurinn fór aldeilis vel af stað þegar [...]
8.flokkur – Veisludagur (dagur 5)
Runnin er upp veisludagur og nóg var um að vera í dag. Þessi dagur er ávallt haldin hátíðlegur hér í Vindáshlíð þar sem margt er um að vera. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat og fóru [...]
8.flokkur – dagur 4
Það er bara allt í einu komin föstudagur og þessi föstudagur er mjög merkilegur því þær stelpur sem eru að koma í fyrsta skipti eru núna orðnar Hlíðarmeyjar. Það gerist þegar þær hafa sofið hér [...]
8.flokkur – dagur 3
Ólympíuleikar voru haldnir hátíðlegir í dag. Margskonar íþróttagreinar voru teknar fyrir þar sem stelpurnar spreyttu sig meðal annars í húshlaupi, broskeppni og allskyns styrktarkeppnum. Í Hádegismat voru kjörbollur, kartöflur og brúnsósa og í kaffitímanum fengum [...]
8.flokkur – Komudagur og dagur 1
Komudagur - þriðjudagur Loksins loksins fóru 80 stelpur af stað frá Holtavegi upp í Vindáshlíð í ævintýraflokk. Margar að koma í fyrsta skipti og aðrar hafa komið oftar. Mikil spenna var í báðum rútum á [...]
7.flokkur, Veisludagur og Heimkoma
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan sem er alltaf mikill hátíðar- og gleðidagur. Í morgunmat fengu stelpurnar morgunkorn og mjólk eða súrmjólk með eins og vanalega en svo var haldið út að [...]
7.flokkur, Dagur 4
Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa eftir partýið, enda vel þreyttar [...]
7.flokkur, Dagur 3
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem að var boðið upp á morgunkorn og súrmjólk eða mjólk en svo [...]
7.flokkur, Dagur 2
Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir fyrsta heila deginum sínum hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar með jólalögum og búið var [...]
7.flokkur, Dagur 1
Í gær mættu mjög hressar og kátar stelpur hingað í Vindáshlíð. Hópurinn er aðeins minni en oft áður en hér dvelja 46 stúlkur sem er bara dásamlegt. Það voru mjög margar búnar að koma áður [...]
Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 3
Sæl öll! Í gær var skemmtilegur dagur í Vindáshlíð. Stelpurnar sváfu vel og lengi og þurfti að vekja þær allflestar um níuleytið. Þær fengu svo morgunmat, fóru að fána og komu svo inn á Biblíulestur. [...]
Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 2
Sæl öll! Í dag var fjörugur og skemmtilegur dagur hjá okkur í Hlíðinni. Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun, fóru svo og fengu klassískan Vindáshlíðarmorgunmat - morgunkorn, súrmjólk, hafragraut og tilheyrandi. Svo fóru þær [...]
Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 1
Sæl öll! Í dag komu 84 hressar stelpur í Vindáshlíð. Rútuferðin gekk vel og var góð stemning á leiðinni. Stelpurnar byrjuðu á að koma sér fyrir í herbergjum, fengu svo nýbakaða jógúrtköku og kryddbrauð í [...]