808. 07 2010

Vindáshlíð 5. flokkur: 5. og 6. dagur

8. júlí 2010|

Í gær var margt um að vera, hápunktar dagsins voru gönguferðirnar sem í boði voru. Stelpurnar máttu velja milli þess að klífa Sandfell eða ganga upp að Pokafossi og Brúarslæðu og vaða þar. Göngugarparnir skemmtu [...]

606. 07 2010

Vindáshlíð 5. flokkur: 4.dagur

6. júlí 2010|

Mánudagur í Vindáshlíð hófst með hálftíma útsofi vegna mikillar dagskrár kvöldið áður. Veðrið var skýjað var en hélst samt hlýtt og þurrt. Við vorum með hoppukastala úti á fótboltavelli sem vakti mikla gleði stelpnanna sem [...]

505. 07 2010

Vindáshlíð 5. flokkur: 3. dagur

5. júlí 2010|

Á sunnudaginn var ekki jafn sólríkt og daginn áður, en þó rigndi ekki svo við bíðum spenntar eftir næsta góðviðrisdegi. Dagurinn hófst á því að skipt var upp í hópa til að undirbúa messuna okkar [...]

404. 07 2010

Vindáshlíð 5. flokkur: 2. dagur

4. júlí 2010|

Annar dagur stelpnanna hérna í Vindáshlíð var sólríkur og fallegur. Hér var hlýtt og gott veður sem hélst allan daginn og liggur við að met hafi verið slegið í busli í læk og blautum handklæðum. [...]

303. 07 2010

Vindáshlíð 5. flokkur: 1. dagur

3. júlí 2010|

Um ellefu leitið á fimmtudegi runnu 2 rútur í hlað Vindáshlíðar með 81 hressri stelpu. Fyrsti dagurinn í flokknum lofar góðu, hérna eru staddar kraftmiklar og skemmtilegar stelpur sem ætla að skemmta sér vel. Herbergjum [...]

101. 07 2010

Veisludagur í Vindáshlíð og heimferð

1. júlí 2010|

Í dag lauk 4. flokki í Vindáshlíð. Fyrsta daginn rigndi örlítið og svo aftur í dag, brottfarardaginn. En alla hina dagana höfum við haft yndislegt veður. Dvölin heppnaðist vel í alla staði og voru bæði [...]

3030. 06 2010

Réttir og Vindáshlíðarsöngvar

30. júní 2010|

Í gær var réttardagur í Vindáshlíð. Þá fara allar stúlkurnar með foringjum í göngu að réttinni sem fyrir neðan veginn. Í réttunum er leikinn eltingaleikur þar sem stelpurnar leika kindur en foringjarnir reyna að ná [...]

2929. 06 2010

Brúðarslæðuganga og náttfatapartý

29. júní 2010|

Yndislegt veður var í Vindáshlíð í gær. Milt loft og hálfskýjað sem var heppilegt veður fyrir gönguna að fossinum sem Hlíðarmeyjar kalla Brúðarslæðu. Foringjarnir tóku nesti með í bakpoka, en það voru múffur og kanilsnúðar. [...]

2828. 06 2010

Grillað úti í Vindáshlíð

28. júní 2010|

Sunnudagurinn var góðviðrisdagur hjá okkur í Hlíðinni. Pylsur voru grillaðar úti í hádeginu og stelpurnar nutu þess að borða matinn sinn úti í náttúrunni. Nú eru þær orðnar heimavanar og hlaupa um svæðið léttklæddar í [...]

2727. 06 2010

Sandfellsdagur í Vindáshlíð

27. júní 2010|

Vel viðrar á okkur nú í Hlíðinni. Í gær fengum við þetta fína veður fyrir Sandfellsgönguna. Í fyrstu voru nú margar á því að þær gætu aldrei gengið upp á þetta fjall og beittu hugmyndafluginu [...]

2626. 06 2010

Góð byrjun á 4. flokki í Vindáshlíð

26. júní 2010|

Nú er annar dagurinn hafinn í 4. flokki í Vindáshlíð með 9-10 ára stúlkum. Meirihluti þeirra er að koma í fyrsta sinn í Vindáshlíð og því margt sem þær eru að sjá, heyra og uppglifa [...]

2424. 06 2010

Veisludagur í Vindáshlíð – Dagur 6

24. júní 2010|

Hér í Vindáshlíð hafa dagarnir flogið hjá en það gerist gjarnan þegar maður hefur gaman. Stúlkurnar vöknuðu við ljúfan söng og eftir morgunverkin settust þær í matsalinn þar sem þeirra beið morgunverður. Að honum loknum [...]

2424. 06 2010

Amerískur dagur í Vindáshlíð – Dagur 5

24. júní 2010|

Stúlkurnar vöknuðu við ljúfan gítarleik og fengu sér morgunmat. Að honum loknum héldu þær upp að fána þar sem þær sungu fánasönginn á engilsaxnesku á meðan fáninn var dreginn að húni. Því næst fóru þær [...]

2222. 06 2010

Hasardagur í Vindáshlíð – Dagur 4

22. júní 2010|

Þegar stúlkurnar vöknuðu um morguninn voru þær allar orðnar Hlíðarmeyjar þar sem þær höfðu nú gist í þrjár nætur hér í Hlíðinni fríðu. Að því tilefni fengu þær kókópuffs í morgunmat ásamt hinum hefðbundna morgunmati. [...]

2121. 06 2010

Fegurðardagur í Vindáshlíð – Dagur 3

21. júní 2010|

Á þessum fallega degi í Vindáshlíð vöknuðu 101 stúlka af værum blundi í morgunsárið, gerðu sig til fyrir daginn og fengu hollan og staðgóðan morgunverð. Að morgunverð loknum fóru þær út á fánahyllingu og því [...]

2020. 06 2010

Kvenréttindadagur í Vindáshlíð – Dagur 2

20. júní 2010|

Stúlkurnar 101 héldu Kvenréttindadaginn hátíðlegan í Vindáshlíð með pompi og prakt og margar klæddust bleiku eða rauðu í tilefni dagsins. Á Biblíulestrinum fengu þær að heyra að þær eru dýrmæt sköpun Guðs, að hver og [...]

1919. 06 2010

Komudagur í Vindáshlíð – Dagur 1

19. júní 2010|

Það var eðalhópur stúlkna sem mætti í Hlíðina um hádegisbilið í gær, tilbúinn að takast á við hvaða ævintýri sem að höndum bar. Það tók sinn tíma að koma öllum stúlkunum, með sinn mikla farangur, [...]

1616. 06 2010

Vindáshlíð 2. flokkur: 6. dagur

16. júní 2010|

Síðasti dagur 2. flokks í Vindáshlíð var veisludagurinn. Stelpurnar voru búnar að hlakka heilmikið til og ekki að ástæðulausu, dagurinn var frábær. Fyrst kom hlíðarhlaupið sem er eins konar örmaraþon niður að hliði og til [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð