909. 10 2009

2. dagur í Vindáshlíð

9. október 2009|

Stelpurnar voru vaktar kl. 9 í morgun og eftir morgunmat var biblíulestur þar sem þær fengu fræðslu um biblíuna og henni líkt við ljós sem lýsir okkur í gegnum lífið. Eftir hádegismat kom glampandi sólskin [...]

909. 10 2009

Líf og fjör í Vindáshlíð

9. október 2009|

Enn einn fallegur dagur rann upp hér í Vindáshlíð í gær og nutum við hans í botn. Stelpurnar borðuðu morgunmat og fóru svo á biblíulestur þar sem þær fengu að heyra um nokkrar persónur Biblíunnar [...]

909. 10 2009

Sunnudagur í Vindáshlíð

9. október 2009|

Stelpurnar vöknuðu á ljúfu nótunum eftir góðan svefn enda fengu þær að sofa hálftíma lengur. Stelpurnar gátu valið cocopuffs í morgunmat og var það nánast á hverjum diski. Eftir morgunverð var skipt upp í hópa [...]

909. 10 2009

Áttu rúm sem tekur pláss í geymslunni?

9. október 2009|

Í Vindáshlíð er nú verið að lagfæra og mála Fellinn sem eitt sinn voru starfsmannabústaðir. Til að hægt verði að nota Fellin í kvennaflokki vantar um 5-6 rúm í herbergin. Ekki er nauðsynlegt að þau [...]

909. 10 2009

Sveitaloftið

9. október 2009|

Í gærmorgun vöknuðu stelpurnar snemma spenntar yfir því að vera í Vindáshlíð. Eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur. Á biblíulestri voru stelpurnar hvattar til að nota Nýju Testamentin sín og fengu þær fræðslu um biblíuna [...]

909. 10 2009

Veisludagur í Vindáshlíð

9. október 2009|

Stelpurnar vöknuðu á ljúfu nótunum eftir góðan svefn og fóru í morgunmat þar sem þær gátu valið um að fá sér cocopuffs og var það nánast á hverjum diski. Biblíulesturinn var eftir morgunmat þar sem [...]

909. 10 2009

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 2.-4. október 2009!

9. október 2009|

Mæðgnaflokkur verður haldin í Vindáshlíð 2.-4. október næstkomandi fyrir mæðgur á aldrinum 7-99 ára. Aðeins örfá pláss laus. Verð krónur 8.900 á mann. Skráning og upplýsingar í síma 588 8899. Þar sem allt er að [...]

909. 10 2009

Föstudagur í Vindáshlíð

9. október 2009|

Stelpurnar voru vaktar með söng og eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur. Dagskráin í gær var fjölbreytt og ýmislegt í boði t.d. var keppt í brennó, farið í húshlaup, gerð vinabönd og perlað svo fátt [...]

909. 10 2009

Frábær skráning í kvennaflokk í Vindáshlíð!!

9. október 2009|

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í kvennaflokk í Vindáshlíð sem haldin verður næstu helgi. Skráningu lýkur klukkan 12.00 á hádegi fimmtudaginn 27. ágúst. Aðeins örfá pláss laus! Dagskrá kvennaflokksins er afar [...]

909. 10 2009

AD KFUK í Vindáshlíð 6. október!

9. október 2009|

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldin í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 6. október 2009. Rúta leggur af stað frá Holtvegi 28, Reykjavík stundvíslega kl. 18.00. Verð aðeins krónur 4000 fyrir rútu, fæði og dagskrá. Bókanir í [...]

909. 10 2009

Fjölmennur og góður mæðgnaflokkur í Vindáshlíð!

9. október 2009|

Mæðgnaflokkur var haldin í Vindáshlíð síðastliðna helgi. Um 80 mæðgur mættu gallvaskar á föstudagskvöld og áttu saman skemmtilega helgi. Farið var í leiki, brennó, föndrað og ýmislegt skemmtilegt. Sólrún Ásta súperráðskona Vindáshlíðar bar fram dýrindis [...]

909. 10 2009

Dagskrá mæðgnaflokks í Vindáshlíð 2.-4 október.

9. október 2009|

Nú styttist óðum í mæðgnaflokk í Vindáshlíð. Hann verður haldinn dagana 2.-4. október. Nú þegar eru 80 mæðgur skráðar til leiks. Hægt er að bæta við tveimur til þremur í viðbót ef einhver hefur gleymt [...]

909. 10 2009

AD KFUK fundur í Vindáshlíð 6. október 2009

9. október 2009|

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldin í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 6. október 2009. Rúta leggur af stað frá Holtvegi 28, Reykjavík stundvíslega kl. 18.00. Verð aðeins krónur 4000 fyrir rútu, fæði og dagskrá. Bókanir í [...]

2121. 08 2009

11. flokkur í Vindáshlíð hafinn!

21. ágúst 2009|

Það voru 23 hressar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð um hádegisbilið í gær. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögunum og nánasta umhverfi. Eftir að hafa borðað ljúffengan hádegisverð var farið í [...]

1010. 08 2009

Sunnudagurinn 9.ágúst – Óvissuflokkurinn senn á enda

10. ágúst 2009|

Hér í Vindáshlíð flýgur tíminn áfram og við trúum því varla að það flokkurinn sé nú brátt á enda runninn. Það hefur ekki vantað fjörið og skemmtilegheitin í flokkinn, þrátt fyrir að veðrið hafi reynt [...]

202. 08 2009

Kvennaflokkur í Vindáshlíð 28.-31.ágúst!

2. ágúst 2009|

Hinn árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð í Kjós verður haldinn 28.ágúst-31. ágúst næstkomandi. Spennandi dagskrá í tilefni fimmtíu ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Verð aðeins krónur 9.900 fyrir dagskrá, gistingu og fullt fæði. Nánar upplýsingar um [...]

2222. 07 2009

Vindáshlíð: Veislu- og valentínusardagur

22. júlí 2009|

Á síðasta deginum fengu stelpurnar að sofa klukkutíma lengur, enda höfðu þær fengið að vaka svolítið á jólaballinu kvöldið áður. Úrslitaleikurinn í brennói var æsispennandi og endaði Grenihlíð sem brennómeistarar! Þær fengu að keppa við [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð