Vindáshlíð: Veisludagur og brottför
Veisludagur byrjaði vel og í ljós kom að stelpurnar í Víðihlíð eru brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja eftir hádegi við mikla stemningu. Eftir kaffi var hárgreiðslukeppni og voru margar greiðslurnar mjög fallegar. Farið [...]
Vindáshlíð: 5. dagur
Farið var í gögutúr að Pokafossi og þar sögð sagan af Þóru og barninu hennar. Þar var farið í leiki og hægt var að velja að ganga alla leið að Brúarslæðu í Selá. Nú eru [...]
Vindáshlíð: 4. dagur
Stelpurnar voru vaktar með gítarspili og söng nokkurra foringja. Eftir hádegi var farið í mikla göngu þar sem þær fengu að velja hvort þær vildu fara upp eða í kringum Sandfell, mikil átök voru í [...]
Vindáshlíð: 3. dagur
Frábær skýaður sunnudagur í Vindáshlíð. Foringjar klæddir upp sem Spice girls vöktu stelpurnar með tónlist klukkan 9. Farið var að hylla fánann eftir morgunmat og stelpurnar völdu sig í hópa til að undirbúa guðþjónustuna. Eftir [...]
Vindáshlíð: 1. flokkur 2. dagur
Annar dagur byrjaði með því að stelpurnar voru vaktar með tónlist af Gospel gleði disknum og lagið hressa "Gaman er í dag" ómaði þar til allar voru vaknaðar. Það var farið í Hlíðarhlaup niður að [...]
Vindáshlíð: 1. flokkur byrjar vel
Hópur af hressum stelpum er kominn í Vindáshlíð. Veðrið er mjög gott og lundin létt. Fyrsta daginn var farið í ratleik svo nú þekkja allar stelpur, jafnt nýjar sem aðrar, staðarhættina. Keppt var í að [...]
Skráning í Vindáshlíð í fullum gangi!
Skráning í Vindáshlíð er í fullum gangi. Meðfylgjandi eru upplýsingar um laus pláss: 1. flokkur fullbókað2. flokkur fullbókað3. flokkur fullbókað4. flokkur fullbókað5. flokkur fullbókað6. flokkur fullbókað7. flokkur laust pláss8. flokkur fullbókað9. flokkur nokkur pláss laus10. [...]
Kaffisala í Vindáshlíð 1. júní.
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 1. júní. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, mun messa í Hallgrímskirkju í Kjós kl. 14.00 og hefst kaffisalan í beinu framhaldi og stendur [...]
Kaffisala í Vindáshlíð 1. júní
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 1. júní. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, mun messa í Hallgrímskirkju í Kjós kl. 14.00 og hefst kaffisalan í beinu framhaldi og stendur [...]
Ertu handlaginn en atvinnulaus?
Handlaginn maður eða smiður óskast til starfa í Vindáshlíð í sumar. Unnið er við viðgerða á kirkju, skála, íþróttahúsi og fleira. Hægt er að dvelja á staðnum virka daga eða aka til og frá vinnu. [...]
Hoppukastalafjör í vinnuflokki í Vindáshlíð!
Nú eru um þrjár vikur þangað til fyrsti flokkur sumarsins kemur í Vindáshlíð. Mikið verk er framundan að koma staðnum í gott horf fyrir sumarstarfið og því óskar stjórn Vindáshlíðar eftir öflugum sjálfboðaliðum helgina 16.-17. [...]
Ölver bætir við þriðja ævintýraflokknum vegna mikillar aðsóknar
Frábær aðsókn hefur verið í ævintýraflokkanna sem boðið er uppá á Vindáshlíð og Ölveri og eru allir fimm ævintýraflokkarnir uppbókaðir. Til að mæta eftirspurn hefur stjórn Ölvers ákveðið að gera breytingar á flokkaskrá Ölvers og [...]
Evrovision vinnuflokkur í Vindáshlíð helgina 16.-17. maí!
Nú er innan við mánuður þangað til fyrsti flokkur sumarsins kemur í Vindáshlíð. Mikið verk er framundan að koma staðnum í gott horf fyrir sumarstarfið og því óskar stjórn Vindáshlíðar eftir öflugum sjálfboðaliðum helgina 16.-17. [...]
Frábær skráning í Vindáshlíð!
Stelpur á aldrinum 9-16 ára sem skráðar eru í Vindáshlíð í sumar geta átt von á skemmtilegu sumri í fögru umhveri. Veðurfræðingar spá hlýju sumri og því enn frekari ástæða til að gleðjast. Skráning í [...]
Skráning í sumarbúðirnar heldur áfram – yfit 1.600 börn skráð
Frábær skráning hefur verið í sumarbúðir KFUM og KFUK og eru 11 flokkar þegar fullbókaðir og margir aðrir að fyllast. Skráningin er í fullum gangi og um að gera að hringja strax til að tryggja [...]
Vorferðir yngri deilda KFUM og KFUK
Yngri deildir KFUM og KFUK halda í dag í árlega vorferð og er ferðinni heitið í Vatnaskóg, Vindáshlíð og Ölver. Lagt verður af stað frá Holtavegi 28 kl. 17:30 í dag föstudag og komið heim [...]
Yfir 1400 börn skráð í sumarbúðirnar við lokun í gær
Við lokun í gær var búið að skrá yfir 1400 börn í sumarbúðir félagsins 7 flokkar þegar fullir. Verið er að skrá á biðlista í eftirfarandi flokka: Vatnaskógur: 2. flokkur Vindáshlíð: 2. 3. 5. 6. [...]
Met slegið á fyrsta skráningardegi í sumarbúðirnar – um 1100 börn skráð
Það var mikið um að vera á vorhátíðum KFUM og KFUK í dag á Holtavegi og á Akureyri. Fleiri hundruð manns mætu til að skrá börn sín í sumarbúðirnar og hafði löng röð myndast þegar [...]