Dagur 4 og 5 í 2. flokki 2023
Hæ hó og jibbý jey! Stelpurnar eru hressar og kátar að vana og höfum við skemmt okkur vel síðustu daga. Dagur 4: Í kvöldmat í gær fengu stelpurnar mexíkóska kjúklingasúpu [...]
Dagur 3 og 4 í 2. flokki 2023
Góðan og blessaðan dag. Í Vindáshlíð er enn fjör og gaman og eru stelpurnar í massastuði. Dagur 3: Í kvöldmatinn í gær voru kjötbollur og kartöflumús með brúnni sósu sem [...]
Dagur 2 og 3 í 2. flokki 2023
Góðan dag! Hér heldur stuðið áfram. Dagur 2: Í gær voru tortillur með hakki og grænmeti í matinn sem stelpurnar voru mjög ánægðar með. Svo var vel heppnuð hæfileikasýning sem [...]
Dagur 1 og 2 í 2. flokki 2023!
Jæja gott fólk!Þá eru tæplega 80 eldhressar stelpur mættar í Vindáshlíð og hér hefur aldeilis verið stuð. Eins og margir vita er um að ræða ævintýraflokk og eins og nafnið [...]
Veisludagur í 1. flokki 2023
Það er sko aldeilis búið að vera líf og fjör á veisludeginum okkar hér í Vindáshlíð. Við byrjuðum daginn á hefðbundinn hátt með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Morgunmaturinn var þó [...]
Dagur 3 í 1. flokki 2023
Dagur 3 í VindáshlíðÍ morgun vöknuðu stelpurnar margar mjög snemma en þær sem fóru snemma á fætur stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu [...]
Dagur 2 í 1. flokki í Vindáshlíð
Dagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur fyrir klukkan 7:00 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar [...]
Sumarið fer af stað með stæl!
Komið þið sæl og blessuð.Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk starfsmanna sem lögðu af stað í rútunum frá Holtavegi og spennan var [...]