Vindáshlíð 4. flokkur 2022
Það var ótrúlega flottur hópur af 11 – 13 ára stelpum sem að mættu í Vindáshlíð í dag. Margar hafa komið áður, og sumar í nokkur skipti, en af rúmlega [...]
Vindáshlíð 3.flokkur – Veisludagur + heimferðardagur
Sæl og blessuð öll... hér er búið að vera stórkostlega skemmtilegur veisludagur í dag. Allir að skríða inn í rúm núna þreyttir og sælir og trúa varla að það sé [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 4.
Hæhæ... hér úr Vindáshlíð er allt gott að frétta... Laaaang flestar voru steinsofandi í morgun þegar átti að vakna, þar sem dagurinn á undan hafði verið viðburðarríkur og skemmtilegur með [...]
Vindáshlíð 3.flokkur – dagur 3
Í þessum skrifuðu orðum eru stúlkurnar ykkar að skemmta sér í náttfatapartý sem foringjarnir eru að halda fyrir þær, stuðdansar, söngvar og læti - allt sem þarf í gott partý. [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 2 – rest
Framhald af degi tvö, þar sem stóð síðast að hafi aðeins verið smá dropar og vindur þá snarbreyttist það í grenjandi rigningu og rok en það stoppar ekki þetta frábæra [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur, 1. og 2. dagur
Heil og sæl foreldrar og forráðamenn, Hér komu rúmlega 80 dýrmætar og dásamlegar stúlkur í Vindáshlíð í gær. Þar sem var búið að spá rigningu alla vikuna vorum við sérlega [...]
2.flokkur – Veisludagur
Í gærmorgun fengu stúlkurnar að sofa út. Eftir morgunmat og Biblíulestur var úrslitaleikurinn í Brennó þar sem Gljúfrahlíð bar sigur úr býtum. Í hádegismat fengu þær plokkfisk og í útiveru [...]
Vindáshlíð 2. flokkur – dagur 3 og 4
Dagurinn í gær var heldur betur skemmtilegur hjá okkur hér í Vindáshlíð. Stelpurnar voru vaktar með Abba lögum og í morgunmatnum var sett á svið dansatriði úr bíómyndinni Mamma Mia. [...]