Veisludagur í Vindáshlíð
Í gær var rigningardagur. Við vorum því meira innivið en úti. Við sváfum til tíu vegna þess hve náttfatapartýið kvöldið áður stóð lengi. Í hádegismat var skyr og í útiverunni [...]
4. flokkur
Það var eðalhópur stúlkna sem mættí í Hlíðina fyrir hádegi á mánudag. Þær voru augljóslega mjög spenntar fyrir vikunni því um leið og rútan hægði á sér til að beygja [...]
3. flokkur
Fimmti dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar Dagurinn byrjaði með morgunmat eins og vanalega. Stelpurnar voru hins vegar spenntari en vanalega því það var Veisludagur. Eftir morgunmat og biblíulestur var úrslitaleikur [...]
Fréttatími
Fjórði dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar Í morgun voru stelpunar frekar þreyttar en þær voru vaktar um níu. Þær fóru í morgunmat og í dag fengu þær Coco Puffs útaf [...]
Fréttir úr Vindáshlíð
Þriðji dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar. Dagurinn byrjaði aðeins seinna þar sem að stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur því að það var náttfatapartý í gær. Þær borðuðu morgunmat og [...]
Þriðji flokkur Vindáshlíð.
Milli níu og hálf tíu var lagt af stað í Vindáshlíð frá skrifstofu KFUM&K. Um 80 stelpur tóku rútuna upp eftir og biðu spenntar eftir að komast í herbergi. Stuttu [...]
Veisludagur í Vindáshlíð
Jæja, loksins kemur annar fréttapakki úr Hlíðinni. Þessi vika hefur liðið afskaplega hratt, enda er nóg að gera hér á bæ. Stelpurnar skemmta sér vel og veðrið hefur verið alveg [...]
17. júní í Hlíðinni
Í gær var eins og flestir muna þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga. Auðvitað héldum við daginn hátíðlegan. Eftir morgunmat héldum við í skrúðgöngu og sungum Öxar við ána. Skrúðgangan endaði upp við [...]