Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK
Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi [...]
Vinnuflokkar í Vindáshlíð 7. og 14. maí
Laugardagana 7. og 14. maí verða vinnuflokkar í Vindáshlíð til að undirbúa sumarstarfið. Gert er ráð fyrir því að þeir hefjist kl. 10:00 og að farið sé heim um 16:00. [...]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars
Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og [...]
Aðalfundur Vindáshlíðar 8. mars
Aðalfundur Vindáshlíðar verður haldinn þriðjudaginn 8. mars á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 en á honum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrsla kynnt, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlun kynnt, kosið [...]
Árshátíð Vindáshlíðar sunnudaginn 14. febrúar
Sunnudaginn 14. febrúar verður árshátíð Vindáshlíðar haldin klukkan 13:00-15:00 í húsi KFUM og KFUK í Reykjavík að Holtavegi 28. Verð á árshátíðina er 500 kr. og gildir auk þess sem happadrættismiði [...]
Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf [...]
Árshátíð Hlíðarmeyja
Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28 sunnudaginn 14. febrúar kl. 13–15. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju [...]
Jólatrjáasölu Vindáshlíðar aflýst
Stjórn Vindáshlíðar hefur ákveðið að aflýsa jólatrjáasölunni í Vindáshlíð á laugardag þar sem það lítur út fyrir ekkert ferðaveður fyrir hádegi á laugardaginn. Þeir sem vilja sækja sér tré er [...]