Kvennaflokkur í Vindáshlíð 31. ágúst – 2. september: Glæsileg dagskrá
Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 31. ágúst – 2. september. Yfirskrift helgarinnar er „Kraftur kvenna“. Allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning er í fullum gangi [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, veisludagur.
Í dag var veisludagur hjá þessum frábæra flokk sem hefur dvalið hjá okkur þessa vikuna. Stelpurnar fengu allar að sofa til klukkan tíu í morgun og svo var veisludagsmorgunmatur klukkan [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 4.
Gleðileg jól og til hamingju með vígsluafmælið kæra kirkja Í dag eru allar stelpurnar búnar að sofa í 3 nætur í dvalarflokki í Vindáshlíð og eru því formlega orðnar Hlíðarmeyjar [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 3.
Hér var vakið á hefðbundnum tíma í morgun, eða klukkan níu. Stelpurnar vöknuðu flestar hressar og kátar og mættu í morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur sem fjallaði um við eigum að [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 2
Dagurinn byrjaði vel hjá okkur. Allar stelpurnar fengu að sofa til hálf tíu en þó voru nokkrar sem vöknuðu fyrr og höfðu það huggulegt í setustofunni fram að morgunmat. Dagskráin [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Dagur 1
Það var hress hópur stúlkna sem mætti í Vindáshlíð í ævintýraflokk í gær. Við komuna var hefðbundin dagskrá, farið yfir reglur á staðnum og öllum raðað í herbergi. Við pössuðum [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 10. ágúst
Í dag er veisludagur í Vindáshlíð þar sem mikið er um dýrðir: Úrslitakeppnin í brennókeppninni, hárgreiðslukeppni, hátíðarkvöldverður og svo kvöldvaka í umsjá foringjanna, svo eitthvað sé nefnt. Rifjað verður upp [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagurinn 9.ágúst
Stelpurnar vöknuðu aðeins seinna í dag vegna þess að þær voru þreyttar eftir óvænta náttfatapartýið í gærkvöldi. Eftir morgunverð var hafist handa við að undirbúa Guðsþjónustuna sem ævinlega er einu [...]