Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

9.flokkur – Vindáshlíð: Dagur 1

14. ágúst 2012|

Það var hress hópur stúlkna sem mætti í Vindáshlíð í ævintýraflokk í gær. Við komuna var hefðbundin dagskrá, farið yfir reglur á staðnum og öllum raðað í herbergi. Við pössuðum [...]

8.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 10. ágúst

10. ágúst 2012|

Í dag er veisludagur í Vindáshlíð þar sem mikið er um dýrðir: Úrslitakeppnin í brennókeppninni, hárgreiðslukeppni, hátíðarkvöldverður og svo kvöldvaka í umsjá foringjanna, svo eitthvað sé nefnt. Rifjað verður upp [...]

8.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagurinn 9.ágúst

10. ágúst 2012|

Stelpurnar vöknuðu aðeins seinna í dag vegna þess að þær voru þreyttar eftir óvænta náttfatapartýið í gærkvöldi. Eftir morgunverð var hafist handa við að undirbúa Guðsþjónustuna sem ævinlega er einu [...]

Fara efst