Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út
Stundin sem margir hafa beðið eftir. Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út. Besti baksturinn úr sumarbúðum Vindáshlíðar. Nú er hægt að njóta alls hins ljúffenga baksturs úr Hlíðinni í eldhúsinu heima. Hægt er að kaupa uppskriftabókina á Holtavegi [...]