Jólaflokkur 1 – Fyrri hluti helgarinnar
Í gær lögðu af stað um 60 hressar stelpur hingað upp í Vindáshlíð. Það var búið að skreyta hlíðina hátt og lágt og því ekkert annað í boði en að komast í jólaskap. Þær voru komnar upp í Vindáshlíð rúmlega [...]