Um Andrea Anna Arnardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Andrea Anna Arnardóttir skrifað 32 færslur á vefinn.

Fyrsti dagur, 10.flokkur 2021

Höfundur: |2021-08-11T11:43:07+00:0011. ágúst 2021|

Í dag komu 80 mjög hressar stelpur til okkar í Vindáshlíð. Það voru mjög margar sem höfðu komið áður enn þónokkrar sem voru að koma í fyrsta skipti. Þær fengu að vita herbergið sitt enn þurftu að bíða eftir því [...]

Dagur fjögur, 9.flokkur 2021

Höfundur: |2021-08-07T00:48:10+00:007. ágúst 2021|

Veisludagur, föstudagurinn 6. ágúst 2021 Stelpurnar voru vaktar í morgun og þær sem ekki höfðu komið áður voru orðnar Hlíðarmeyjar og af því tilefni var algjör sparimorgunmatur á borðum. Eftir fánahyllingu fóru stelpurnar á biblíulestur þar sem við lærðum um [...]

Þriðji dagurinn, 9.flokkur 2021

Höfundur: |2021-08-07T00:46:24+00:007. ágúst 2021|

Fimmtudagurinn 5. ágúst 2021 Stúlkurnar voru vaktar í morgun með tónlist og stuði. Eftir morgunmat og biblíulestur, þar sem við lærðum að fletta upp í Nýja testamentinu, hélt svo brennókeppnin áfram auk þess sem keppt var í húshlaupi en þá [...]

Dagur tvö, 9.flokkur 2021

Höfundur: |2021-08-05T17:04:37+00:005. ágúst 2021|

Miðvikudagurinn 4. ágúst 2021 Dagurinn í dag var heldur betur skemmtilegur hérna í Vindáshlíð í dag! Stelpurnar voru vaktar og boðið var upp á hefðbundinn morgunmat hérna í Vindáshlíð. Eftir morgunmatinn fórum við saman á fánahyllingu en þá drögum við [...]

Fyrsti dagur í 9.flokk 2021

Höfundur: |2021-08-05T13:10:13+00:004. ágúst 2021|

Þriðjudagurinn 3. ágúst 2021 Komudagur Í gær mættu til okkar 82 hressar og kátar stelpur í Vindáshlíð, tilbúnar í stuð og fjör næstu daga. Við buðum þær velkomnar þegar þær voru allar komnar inn í matsalinn, fórum yfir nokkur atriði [...]

Dagur 3 (14.07.2021) 6.Flokkur, Vindáshlíð

Höfundur: |2021-07-15T17:20:41+00:0015. júlí 2021|

Í dag vöknuðum við aðeins seinna eftir hamagang gærkvöldins. Morguninn gekk eins og vanalega og fóru þær í morgunmat, fána og biblíulestur. Í dag töluðum við um bænina og komu nokkrar stelpur með frábærar frásagnir frá bænarsvörum sem þær hafa [...]

10.Flokkur, Dagur 4

Höfundur: |2020-08-14T16:47:37+00:0014. ágúst 2020|

Í dag var annar þemadagur og í þetta skipti var það útileguþema. Foringjar vöktu stelpurnar klæddar í ullarpeysur eða útifötum og voru með lífið er yndislegt í hátalara. Morgunmatur gekk eins og venjulega enn vegna þess að veðrið var ekki [...]

10.Flokkur, Dagur 3

Höfundur: |2020-08-13T12:15:41+00:0013. ágúst 2020|

Í dag var Harry Potter dagur og voru stelpurnar vaktar og fengu öll herbergin bréf frá Hogwarts. Þegar þær gengu inn í matsal til að fara í morgunmat tók á móti þeim skreyttur salur. Næst fóru þær í fánahyllingu, biblíulestur [...]

Fara efst