Fjórði dagur – Veisludagur – Vindáshlíð 5.flokkur
Neiiii ha? Bara kominn veisludagur eins og hendi væri veifað. Hversu galið er hvað tíminn líður hratt hérna. Eftir sull og göngu að Brúðarslæðu í gær var haldið áfram að keppa í brennó, farið í stígvélaspark, 90 gráðu beygju, föndur, [...]