Um Auður Pálsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Auður Pálsdóttir skrifað 24 færslur á vefinn.

2. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-22T23:52:08+00:0022. júní 2016|

Þriðjudagur 21. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan átta í morgun á ljúfum nótum, þ.e. þær sem ekki þegar voru komnar á stjá. Úti var glampandi sól og ljúf gola. Þær voru fljótar að koma í morgunmat þar sem í [...]

1. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-21T00:14:13+00:0021. júní 2016|

Mánudagur 20. júní 2016 Við ókum í tveimur rútum frá þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi kl. 9 og renndum í hlað í Vindáshlíð tæpum klukkutíma síðar í þéttri en mildri rigningu. Stúlkunum var skipt í herbergi svo allar fengju [...]

6. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-18T14:41:39+00:0018. júní 2016|

Laugardagur 18. júní 2016 Í dag er síðasti dagurinn í þessum flokki. Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu  og fengu morgunmat og hylltu síðan fánann okkar.  Að því loknu fór fram úrslitaleikurinn í brennó milli sigurliðsins og starfsfólks. Leikurinn var lengi [...]

5. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-18T00:51:07+00:0018. júní 2016|

Föstudagur 17. júní 2016 Stúlkurnar fengu að sofa til klukkan tíu í morgun og má segja að þær hafi langflestar þurft á því að halda. Þungbúið veður var í fyrstu en birti er leið yfir hádegi. En við vorum í [...]

4. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-16T23:21:42+00:0016. júní 2016|

Fimmtudagur 15. júní 2016 Við vöknuðum við léttskýjaðan himinn og hlýja golu í morgun. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur og greiða hár komu þær í morgunmat sem að þessu sinni var veglegri en hina morgnana því [...]

3. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-16T00:45:04+00:0016. júní 2016|

Miðvikudagur 15. júní 2016 Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en nokkur gola. Eftir morgunmat var morgunstund með sögu úr Biblíunni, söngvum og síðan auglýsingum um dagskrána framundan. [...]

2. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-15T02:13:02+00:0015. júní 2016|

Þriðjudagur 14. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan hálfníu á ljúfum nótum. Úti var glampandi sól og ljúf gola. Þær voru fljótar að koma í morgunmat þar sem í boði var kornflex, seríós, súrmjólk og viðeigandi meðlæti og tóku stelpurnar [...]

1. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-15T02:08:34+00:0015. júní 2016|

Mánudagur 13. júní 2016 Glaðar og spenntar stúlkur fóru frá þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi kl. 9 og renndu í hlað í Vindáshlíð tæpum klukkutíma síðar í mildu og góðu veðri. Stúlkurnar fengu kynningu á staðnum, komu sér fyrir [...]

Fimmti dagur í 3. flokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2015-07-01T12:05:44+00:0028. júní 2015|

Stúlkurnar vöknuðum klukkan níu í morgun og voru nokkrar alveg til í að sofa aðeins lengur. Allar mættu þó hressar í morgunmat, fánahyllingu og svo á morgunstund. Í kjölfarið fór fram úrslitakeppnin í brennó og en líka íþróttakeppni sem í [...]

Fara efst