Vindáshlíð 10.flokkur – Komudagur
Þriðjudaginn 2.ágúst mættu 82 mættu yndislegar stelpur í Vindáshlíð. Margar af þeim höfðu komið áður og margar að koma í fyrsta skipti. Þessi fyrsti dagur byrjaði með samveru í matsalnum þar sem farið var yfir reglur og svo röðuðum niður [...]