2 dagur – aukaflokkur 2021
Góðann daginn kæru foreldrar/forráðamenn Í dag vöknuðu stelpurnar EXTRA snemma, langt á undan plani, þær voru greinilega tilbúnar í nýjann dag. Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar út að fána og svo beint í biblíulestur. í biblíulestri dagsins talaði ég við stelpurnar [...]