1. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2021-06-11T01:07:14+00:0011. júní 2021|

Það var dásamlegur 84 manna stúlknahópur sem mætti hingað í Hlíðina í dag í 1. flokk sumarsins. Það voru mjög margar að koma í fyrsta skiptið svo spennan var mikil. Eftir að búið var að kynna allar reglurnar okkar hér [...]

Stubbaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2021-04-29T12:46:37+00:0026. apríl 2021|

Vindáshlíð fer nú af stað með Stubbaflokk í fyrsta skipti. Flokkurinn er stuttur, eða einungis tvær nætur, og er miðaður að 8 og 9 ára stúlkum sem hafa ekki komið í Vindáshlíð áður. Í flokknum verður farið yfir það helsta [...]

Jólaflokkur II byrjar vel

Höfundur: |2020-12-12T01:34:57+00:0012. desember 2020|

Laust undir kvöld renndi rúta með 29 æsispenntum stúlkum í hlað í Vindáshlíð. Hópurinn hefur þegar náð vel saman og mikil skemmtun hefur verið fólgin í því a þessu fyrsta kvöldi að finna uppá sameiginlegum vinum þvert á hverfi eða [...]

Jólagleðin í hámarki

Höfundur: |2020-11-29T21:01:03+00:0029. nóvember 2020|

Þvílík helgi! Við sendum þreyttar og sælar stelpur aftur til síns heima í dag eftir tvo sólarhringa í jólalandi Vindáshlíðar, þar sem veðrið sýndi sínar bestu hliðar og jólin voru haldin með pompi og prakt. Aðfangadagur jólaflokksins fór framúr björtustu [...]

Jólin koma í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-11-28T08:23:25+00:0028. nóvember 2020|

Fyrsti dagur fyrsta Jólaflokks Vindáshlíðar gekk vonum framar. Það má með sanni segja að jólin séu yfir öllu hér í snævi þakktri Vindáshlíð, þar sem jólalögin óma eftir göngunum og 47 stúlkur á aldrinum 9-11 ára eru að njóta hverrar [...]

Jólaflokkar fyrir stúlkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-10-05T15:48:17+00:005. október 2020|

Í ár verður boðið upp á tvo jólaflokka í Vindáshlíð sem munu svo sannarlega koma stelpunum í hátíðarskap! Fyrsti flokkurinn (10-12 ára) verður haldin helgina 27.-29. nóvember, og seinni flokkurinn (12-14 ára) verður haldin helgina 11.-13. desember. Það verður mikil [...]

10.Flokkur, Dagur 4

Höfundur: |2020-08-14T16:47:37+00:0014. ágúst 2020|

Í dag var annar þemadagur og í þetta skipti var það útileguþema. Foringjar vöktu stelpurnar klæddar í ullarpeysur eða útifötum og voru með lífið er yndislegt í hátalara. Morgunmatur gekk eins og venjulega enn vegna þess að veðrið var ekki [...]

10.Flokkur, Dagur 3

Höfundur: |2020-08-13T12:15:41+00:0013. ágúst 2020|

Í dag var Harry Potter dagur og voru stelpurnar vaktar og fengu öll herbergin bréf frá Hogwarts. Þegar þær gengu inn í matsal til að fara í morgunmat tók á móti þeim skreyttur salur. Næst fóru þær í fánahyllingu, biblíulestur [...]

10.Flokkur, Dagur 2

Höfundur: |2020-08-12T11:25:32+00:0012. ágúst 2020|

Í dag var mamma mía þemadagur þannig að stelpurnar voru vaktar með gangandi hótelgestum og Super Truper í hátalarakerfi, alltaf fjör í hlíðinni. Næst tók við morgunmatur þar sem foringjar byrjuðu skemmtidagskrá dagsins með því að vera með svokallaða tella [...]

Fara efst