Skráning í sumarbúðir hefst 3. mars
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 3. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Höfundur: Ritstjórn|2020-02-22T14:11:53+00:0022. febrúar 2020|
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 3. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Höfundur: Ritstjórn|2020-02-22T14:17:23+00:0020. febrúar 2020|
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér. Hægt er [...]
Höfundur: Ritstjórn|2020-01-16T15:04:46+00:0016. janúar 2020|
Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28, sunnudaginn 9. febrúar kl. 13–14:30. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar frá liðnu sumri sjá um [...]
Höfundur: Pálína Axelsdóttir Njarðvík|2019-08-16T11:20:02+00:0016. ágúst 2019|
Fréttir síðustu tveggja daga Á miðvikudaginn var öll morgundagskrá eins og venjulega, morgunmatur - fánahylling - biblíulestur - frjálstími/brennó/íþróttir. Í hádegismat var skyr og brauð. Um tvö leytið var haldið í ævintýragöngu um skóginn okkar. Þar hittu stelpurnar nokkrar ævintýrapersónur [...]
Höfundur: Pálína Axelsdóttir Njarðvík|2019-08-14T12:16:03+00:0014. ágúst 2019|
Frétt sem fór ekki inn í gær - afsakið það. Í gær (mánudag) komu hingað 82 stúlkur. Flestar hafa komið áður en nokkrar eru að koma hingað í fyrsta sinn. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var [...]
Höfundur: Kristín Sveinsdóttir|2019-08-10T09:20:24+00:0010. ágúst 2019|
Í gær, föstudag, var veisludagur í Vindáshlíð. Í morgunmat máttu stelpurnar fá cocoa puffs í tilefni þess að þær voru orðnar Hlíðarmeyjar en þegar maður hefur gist þrjár nætur í Vindáshlíð má maður formlega bera það nafn. Eftir morgunmat, fánahyllingu [...]
Höfundur: Kristín Sveinsdóttir|2019-08-09T15:31:00+00:009. ágúst 2019|
Yndislegur dagur í gær og við vöknuðum aftur við glampandi sól. Eftir morgunmat var morgunstund með forstöðukonu en svo héldu áfram íþrótta- og brennókeppnir. Í gær var keppt í plankakeppni inni á setustofu og svo síðdegis var skókast úti á [...]
Höfundur: Kristín Sveinsdóttir|2019-08-08T12:59:52+00:008. ágúst 2019|
Við áttum góðan dag í gær í Vindáshlíð. Sólin skein á okkur allan daginn og á milli dagskráliða sátum við margar úti í sólinni að gera fléttur í hvora aðra, spila og leika okkur á svæðinu. Brennókeppnin hélt áfram og [...]
Höfundur: Kristín Sveinsdóttir|2019-08-07T14:13:26+00:007. ágúst 2019|
85 stelpur komu með rútum í fallegu veðri uppí Vindáshlíð í gærmorgun. Foringjarnir tóku hlýlega á móti þeim, fóru yfir reglur, kynntu fyrir þeim staðinn og svo var hópnum skipt upp í 11 herbergi. Eftir hádegismat var ratleikur, þar sem [...]
Höfundur: Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir|2019-08-01T10:44:35+00:001. ágúst 2019|
Veisludagur hófst með smá útsofi og voru stelpurnar sáttar með það. Á morgunstundinni heyrðu stelpurnar sögu um góða hirðirinn og eftir morgunstundina var boðið upp á ýmislegt skemmtilegt, svo sem að mála grímur og skreyta möffins. Allar stúlkurnar fóru í [...]