Dagur 4
Stelpurnar sváfu lengur í morgun en vant var enda mikið fjör kvöldinu áður. Nú var runninn upp síðasti heili dagur dvalartímans. Úrslitabrennóleikurinn fór fram um morguninn og fleiri íþróttir eins og langstökk, en þær sem ekki tóku þátt í því [...]