3. flokkur; Vel heppnaður veisludagur
Það var bjart veður þegar stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og vissulega hefðu nokkrar viljað sofa lengur. En margt var framundan því í dag var veisludagur. Í morgunmat var hafragrautur sem fékk fádæma viðtökur svo elda þurfti meira. Að lokinni [...]