3. flokkur; Vel heppnaður veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0028. júní 2014|

Það var bjart veður þegar stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og vissulega hefðu nokkrar viljað sofa lengur. En margt var framundan því í dag var veisludagur. Í morgunmat var hafragrautur sem fékk fádæma viðtökur svo elda þurfti meira. Að lokinni [...]

3. flokkur; Þær eru Hlíðarmeyjar og spila brennó

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0027. júní 2014|

Enn einn dásamlegur dagurinn hér í Vindáshlíð hófst með óhefðbundnum morgunverði. Í tilefni þess að stúlkurnar hafa gist í Vindáshlíð í þrjár nætur, og eru formlega orðnar Hlíðarmeyjar, fengu þær sem vildu kókópöffs. Því var sko tekið fagnandi. Eftir morgunmat [...]

3. flokkur Kraftur í stelpunum

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0026. júní 2014|

Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun eftir góðan svefn. Dagurinn var bjartur og fallegur þótt nokkuð hafi blásið. Eftir morgunmat og morgunstund var keppni í brennó og á apabrúnni. Í hádegismat var lasagna sem hvarf ofan í kraftmiklar stúlkurnar. [...]

3. flokkur; Ótrúlegt stuð í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0025. júní 2014|

Stúlkurnar voru vaktar klukkan átta í morgun enda allmargar komnar á ról. Veðrið fól í sér rigningu fyrri partinn en svo stytti upp um hádegi. Eftir morgunmat og fánahyllingu var morgunstund. Þar voru sungnir Hlíðarsöngvar, Auður sagði þeim Biblíusögur og [...]

3. flokkur; fyrsti dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0025. júní 2014|

Það voru 85 hressar stúlkur sem komu í björtu veðri í Vindáshlíð í gær. Skipt var í hergbergi þannig að allar gæti verið með vinkonum sínum. Ratleikur um húsið og nánasta svæði tók svo við og strax eftir yndislega sveppasúpu [...]

2. flokkur – dagar 3 og 4

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0020. júní 2014|

Dagur þrjú var viðburðaríkur. Stelpurnar fóru í hermannaleik og lærðu um líðan barna í stríði. Um kvöldið var bíókvöld og myndin High School Musical var sýnd. Að sýningu lokinni lögðu 35 vaskar stelpur af stað í kvöldgöngu á Sandfell og [...]

2.flokkur: Dagur 2 í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0018. júní 2014|

17. júní hófst með því að stelpurnar voru vaktar með „hæ hó jibbí jé“ söng. Fáninn var hylltur og svo voru spilaðir brennóleikir, keppt í íþróttum og margar stelpur byrjuðu að hnýta vinabönd. Eftir hádegismat var 17. júnídagskrá með skrúðgöngu [...]

2.flokkur: Dagur 1 í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0018. júní 2014|

Í dag var milt veður en nokkrir dropar duttu þó úr lofti. Eftir að hafa komið sér fyrir og borðað hádegismat fóru stelpurnar í leik sem heitir Útilegumenn. Hver stelpa fék blað og fór á milli stöðva þar sem þær [...]

1.flokkur: Dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0013. júní 2014|

Þriðji dagurinn í Vindáshlíð leið í veðurblíðu. Stelpurnar gengu upp að Sandfellstjörn þar sem þær skoluðu á sér tærnar. Allar voru með vatnsbrúsa og nýbakaðan snúð í bakpokanum. Snúðarnir voru svo góðir að það voru allir „svangir“ í meira 😉 [...]

Fara efst