1919. 07 2014

6.flokkur: Göngugata og Veislukvöld

19. júlí 2014|

Föstudagurinn 17. júlí Þá er runnin upp VEISLUDAGUR. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á fánahyllingu og svo beint á Biblíustund í kvöldvökusalnum. Forstöðukonan talaði við stelpurnar um bænir og tengdi það virkni umferðaljósa á merkilegan hátt. [...]

1818. 07 2014

6.flokkur: Hlíðarmeyjar í Hallgrímskirkju

18. júlí 2014|

Fimmtudagurinn 16. júlí Stelpurnar voru vaktar í morgun klukkan níu. Yfirleitt eru nokkrar vaknaðar og sestar inn í setustofu en þennan morguninn voru eiginlega engar og teljum við að þær hafi sofið svo vel og [...]

1717. 07 2014

6.flokkur: Sandfellsganga og Frozen

17. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 15. júlí Stúlkurnar fengu að sofa hálftíma lengur vegna náttfatapartý gærkvöldsins en voru vaktar með óvæntum hætti í morgun. Foringjarnir voru búnir að klæða sig í búninga og sungu lög úr bíómyndinni Frozen inn [...]

1616. 07 2014

6.flokkur: Skógarganga og náttfatapartý

16. júlí 2014|

Þriðjudagurinn 14. júlí Stelpurnar voru vaktar klukkan níu í morgun en nokkrar voru vaknaðar og settust bara inn í setustofu og lásu bækur, sínar eigin eða úr bókasafni Vindáshlíðar. Eftir morgunmat fór þær á fánahyllingu. [...]

1515. 07 2014

6.flokkur: Komudagurinn

15. júlí 2014|

Mánudagurinn 14. júlí Fullar rútur af spenntum stelpum mættu upp í Vindáshlíð þennan fallega morgun. Þær fóru beint inn í matsalinn að hlýða á helstu reglur frá forstöðukonunni og svo röðuðu allir starfsmennirnir sér upp [...]

1111. 07 2014

5. flokkur: Hlíðarmeyjar

11. júlí 2014|

  Fimmtudagurinn 10. júlí Í morgun fengu stúlkurnar útsof því þær fóru aðeins seinna að sofa en venjulega í gærkvöldi. Síðan var hátíðarmorgunverður í tilefni þess að þær væru nú formlega orðnar Hlíðarmeyjar eins og [...]

1111. 07 2014

5.flokkur: Frozen-dagur og náttfatapartý

11. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 9. júlí Stúlkurnar voru vaktar með óvæntum hætti í morgun. Foringjarnir voru búnir að klæða sig í búninga og sungu lög úr bíómynd gærkvöldsins Frozen. Foringjarnir tóku hlutverk sín alvarlega og lifðu sig inn [...]

909. 07 2014

5.flokkur: Skemmtiganga og bíó

9. júlí 2014|

Þriðjudagurinn 8. júlí Klukkan níu í morgun voru stúlkurnar vaktar formlega þó flestar væru vaknaðar. Eftir morgunmat fóru þær á fánahyllingu, mynduðu hring um fánastöngina og sungu saman fánasönginn. Að henni lokinni fóru þær niður [...]

808. 07 2014

5.flokkur: Komudagurinn

8. júlí 2014|

Mánudagurinn 7. júlí Við komum upp í Hlíð og spenntar stelpurnar fór í matsalinn að hlýða á reglur og almennar upplýsingar frá forstöðukonu og allir starfsmenn kynntu sig. Því næst fengu þær að vita í [...]

505. 07 2014

Veisludagur í Vindáshlíð og heimför.

5. júlí 2014|

Í dag var veisludagur hjá okkur. Við byrjuðum hann reyndar hálftíma seinna en vanalegt er, þar sem stelpurnar fengu að sofa til 9:30 í morgun. Við höfðum hefðbundin morgunmat og svo biblíulestur eftir það. Svo [...]

404. 07 2014

Hlíðarmeyjahátíð á degi 4 í 4. flokki

4. júlí 2014|

Í dag er hátíð. Þær stúlkur sem hafa ekki komið áður í dvalarflokk í Vindáshlíð hafa nú sofið þrjár nætur í dvalarflokk og eru því formlega orðnar Hlíðarmeyjar. Við héldum upp á það með því [...]

303. 07 2014

Allt Frozið í Vindáshlíð!

3. júlí 2014|

Í dag vöknuðu stelpurnar upp við snjókorn um alla veggi og ganga. Þegar þær svo mættu í morgunmat tóku m.a. Elsa, Anna, Hans og Kristján, Ólafur snjókarl og nokkur tröll á móti þeim. Þeir sem [...]

202. 07 2014

Ruglaður dagur í Hlíðinni

2. júlí 2014|

Í dag voru stelpurnar vaktar um níuleytið með boðum um það að mæta í kvöldkaffið. Jújú, þið lásuð rétt. Það var nefnilega Rugldagur í Vindáshlíð í dag og dagskipulaginu var öllu ruglað. Eftir kvöldkaffið var því komin [...]

202. 07 2014

Dagur 1 í ævintýraflokk í Vindáshlíð

2. júlí 2014|

  Dagur 1. Það var flottur hópur af hressum stelpum sem að mættu uppí Vindáshlíð í ágætis veðri mánudaginn 30. júní.  Þegar þær komu á staðin var fyrsta verk að koma sér fyrir í herbergjunum og [...]

2828. 06 2014

3. flokkur; Allt tekur enda, nú komum við heim

28. júní 2014|

Það var ræs klukkan níu en margar stúlkur sem hefðu viljað kúra lengur. En það dugði ekkert slór. Í dag er heimferðardagur og margir foreldrar orðnir spenntir að fá sínar stelpur heim. Eftir morgunmat tók [...]

2828. 06 2014

3. flokkur; Vel heppnaður veisludagur

28. júní 2014|

Það var bjart veður þegar stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og vissulega hefðu nokkrar viljað sofa lengur. En margt var framundan því í dag var veisludagur. Í morgunmat var hafragrautur sem fékk fádæma viðtökur svo [...]

2727. 06 2014

3. flokkur; Þær eru Hlíðarmeyjar og spila brennó

27. júní 2014|

Enn einn dásamlegur dagurinn hér í Vindáshlíð hófst með óhefðbundnum morgunverði. Í tilefni þess að stúlkurnar hafa gist í Vindáshlíð í þrjár nætur, og eru formlega orðnar Hlíðarmeyjar, fengu þær sem vildu kókópöffs. Því var [...]

2626. 06 2014

3. flokkur Kraftur í stelpunum

26. júní 2014|

Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun eftir góðan svefn. Dagurinn var bjartur og fallegur þótt nokkuð hafi blásið. Eftir morgunmat og morgunstund var keppni í brennó og á apabrúnni. Í hádegismat var lasagna sem [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð