Jólatréssala í Vindáshlíð
Laugardaginn 10. desember 2011 kl. 11.00-15.00 verður haldin hin árlega jólatréssala í Vindáshlíð. Þá gefst fólki tækifæri til að koma í Vindáshlíð og fella sitt eigið jólatré. Verð á jólatrjám er kr. 4000 óháð stærð. [...]
Tónleikar 25.október til styrktar Vindáshlíð: Lay Low, Helga Vilborg, Fabula, Hafdís Huld, Rósin okkar og Karlakór KFUM og KFUK
Þriðjudaginn 25. október 2011, á kvennafrídaginn verða haldnir glæsilegir fjáröflunartónleikar til styrktar sumarbúða KFUM og KFUK í Vindáshlíð. Tónleikarnir eru í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík. Fram koma: Lay Low, Helga Vilborg, [...]
Frábærir tónleiktar til styrktar Vindáshlíð í tilefni kvennafrídags!
Þriðjudaginn 25. október 2011! Klukkan 20.00 á Holtavegi 28, R Aðgangseyrir kr. 1000.- Miðar seldir við innganginn Kaffiveitingar seldar á staðnum Happdrætti Fram koma: Lay Low, Helga Vilborg, Fabula, Karlakór KFUM og KFUK, Rósin okkar [...]
Karlakór KFUM og KFUK í fullum blóma: Allir söngáhugamenn velkomnir í kórinn
Starf Karlakórs KFUM og KFUK er nú farið á fullt með haustinu. Kórinn telur rúmlega 20 félaga og æfir vikulega, á mánudögum kl.19:30 í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík. Starfið hefur [...]
Athugið: Síðustu forvöð að vitja óskilamuna úr sumarbúðum KFUM og KFUK
Enn er mjög mikið magn ósóttra óskilamuna úr sumarbúðum KFUM og KFUK síðan á liðnu sumri í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Um er að ræða muni úr Vindáshlíð, Ölveri, Kaldárseli [...]
Uppselt í ungbarnaflokk í Vindáshlíð 13.-14. október 2011!
Ungbarnaflokkurinn er fyrir mömmur með ung börn að tveggja ára aldri. Flokkurinn verður haldinn frá fimmtudegi til föstudags, 13.- 14. október 2011. Dagskrá flokksins er eftirfarandi: Fimmtudagur 13. október 13.00 mæting og heitt á könnunni [...]
Fjáröflunartónleikar til styrktar Vindáshlíð á kvennafrídaginn 25. október 2011!
Í tilefni af kvennafrídeginum, 25. október 2011, mun stjórn Vindáshlíðar halda fjáröflunartónleika til styrktar starfinu í Vindáshlíð á sameiginlegum AD KFUK og KFUM fundi. Fundurinn verður haldinn að Holtavegi 28, klukkan 20.00. Veitingasala og spennandi [...]
Ungbarnaflokkur í Vindáshlíð 13.-14. október 2011!
Í október verður boðið upp á ungbarnaflokk í Vindáshlíð. Ungbarnaflokkurinn er fyrir mömmur með ung börn að tveggja ára aldri. Flokkurinn verður haldinn frá fimmtudegi til föstudags, 13.- 14. október 2011. Verð aðeins 5000.- krónur [...]
Óskilamunir úr Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Kaldárseli í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi
Athygli er vakin á því að mikið magn ósóttra óskilamuna úr sumarbúðum KFUM og KFUK hefur safnast í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík, eftir dvalarflokka sumarsins. Einnig eru óskilamunir af fermingarnámskeiðum [...]
Fyrsti AD KFUK vetrarins haldinn í Vindáshlíð 4. október 2011!
Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldinn í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 4. október 2011. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Skráning stendur til kl. 17.00 mánudaginn 3. október. Rúta fer frá Holtavegi 28, [...]
Örfá pláss laus í Ungbarnaflokk í Vindáshlíð 13.-14. október 2011!
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í ungbarnaflokk í Vindáshlíð. Aðeins örfá pláss laus. Ungbarnaflokkurinn er fyrir mömmur með ung börn að tveggja ára aldri. Flokkurinn verður haldinn frá fimmtudegi til föstudags, [...]
Ungbarnaflokkur í Vindáshlíð 13.-14. október 2011!
Í október verður boðið upp á ungbarnaflokk í Vindáshlíð. Ungbarnaflokkurinn er fyrir mömmur með ung börn að tveggja ára aldri. Flokkurinn verður haldinn frá fimmtudegi til föstudags, 13.- 14. október 2011. Verð aðeins 5000.- krónur [...]
Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 30. september – 2. október 2011!
Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 30. september - 2. októbers 2011 fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið veður á einkabílum í Vindáshlíð. Vinsamlega hafið sambandi við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK ef vantar far. [...]
Mæður – synir í Vindáshlíð 14.-16.október 2011!
Mæðginaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 14.-16. október 2011, fyrir öll mæðgin á aldrinum 6-99 ára. Farið veður á einkabílum í Vindáshlíð. Vinsamlega hafið sambandi við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK ef vantar far. Verð er aðeins [...]
AD KFUK fundur í Vindáshlíð 4. október 2011.
Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldinn í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 4. október 2011. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Rúta fer frá Holtavegi 28, kl. 18.00 í Vindáshlíð. Dagskrá kvöldsins er eftirfarandi: [...]
Spennandi kvennaflokkur í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011!
Suðrænt kvöldkaffi, enskur morgunmatur, afrískur maís og íslenskt lambakjöt. Andleg og líkamleg næring í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011. Yfirskrift helgarinnar er "krydd í tilveruna." Verð aðeins kr. 11.700 með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Bókanir [...]
Kvennaflokkur í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011!
Suðrænt kvöldkaffi, enskur morgunmatur, afrískur maís og íslenskt lambakjöt. Andleg og líkamleg næring í Vindáshlíð. Yfirskrift kvennaflokks er "Krydd í tilveruna." Allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning í fullum gangi! Verð [...]
Frumlegar hárgreiðslur á veisludegi
9.flokkur 6.dagur Veisludagur rann upp nokkuð bjartur og fagur en heldur hvass. Vakið kl.9:00. Morgunverður og morgunstund. Þar rifjuðum við upp það sem við höfum rætt í vikunni og stelpurnar útbjuggu litla Vindáshlíðarbók með myndum [...]