2626. 06 2012

3. flokkur – Komudagur

26. júní 2012|

Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stúlkum! Margar eru að koma í fyrsta skipti og er því margt nýtt að sjá og læra. Farið var í ratleik svo þær myndu nú læra að [...]

2323. 06 2012

2. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

23. júní 2012|

Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum voru rifjaðar upp endurminningar síðan úr fyrsta flokkinum í Vindáshlíð en hann var árið 1947. Sungnir voru margar hlíðarsöngvar og kristilegir söngvar. Mörg úrslit [...]

2222. 06 2012

2. flokkur – Rugladagur í Vindáshlíð

22. júní 2012|

Hér er allt búið að vera í rugli! Stúlkurnar fengu heitt súkkulaði og ávexti í “kvöldkaffinu” sem var á morgunverðartíma. Þá fóru þær í útiveru, sem er yfirleitt eftir hádegi. Ætlunin var að fara í [...]

2121. 06 2012

2.flokkur – Strumpaferð og tískusýning í Vindáshlíð

21. júní 2012|

Stelpurnar fóru á 3. degi í ævintýraleit að strympu. Draumastrumpur og letistrumpur höfðu týnt henni og fóru stelpurnar með strumpunum, vísbendinga á milli og fundu hana að lokum við Brúðarslæðu. Veðrið hefur ekki verið upp [...]

2020. 06 2012

2.flokkur – Gleði og kærleikur í Vindáshlíð

20. júní 2012|

2. dagur í ævintýraflokki byrjaði með klukkustundar útsofi, enda fóru stúlkurnar seint að sofa kvöldið áður. Brennókeppnin hélt áfram og tóku margar þátt í kraftakeppni. Þetta eru sterkar stúlkur og var því baráttan mikil. Eftir [...]

1616. 06 2012

1.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

16. júní 2012|

Á veisludagi í Vindáshlíð var mikið um að vera. Stelpurnar kepptu lokaleikina í brennóinu og úrslit urðu ljós. Reynihlíð var brennómeistari 1.flokks Vindáshlíðar. Áfram hélt íþróttakeppni og hlaupið var svokallað Hlíðarhlaup en þá er hlaupið [...]

1515. 06 2012

1.flokkur – Alltaf líf og fjör

15. júní 2012|

Váá hvað það er gaman í Vindáshlíð. Það finnst mér að minnsta kosti og ekki er annað að sjá og heyra en að stelpurnar sem hér dveljast séu mér hjartanlega sammála. Í gær var svokölluð [...]

1414. 06 2012

1.flokkur – Fossaferð

14. júní 2012|

Eins og fyrri dagar rann þessi upp bjartur og fagur. Farið í brennó, leiki, íþróttir og vinabönd ofin í tugatali. Í hádegismat var lasanja sem borðað var af bestu lyst. […]

1313. 06 2012

1.flokkur – Fjallaklifur í Vindáshlíð

13. júní 2012|

Þriðjudagurinn rann upp bjartur og fagur. Það voru hressar stelpur sem vöknuðu í Vindáshlíð þennan þriðjudagsmorgun. Það var farið í brennó, íþróttir og spriklað í læknum okkar sem rennur hér niður hlíðina. […]

1212. 06 2012

1.flokkur – Kátar stelpur í Vindáshlíð

12. júní 2012|

Það voru hressar og spenntar stelpur sem lögðu af stað í Vindáshlíð í gær kl.9 frá Holtavegi. Nokkrum sinnum á leiðinni var spurt: ,,Hvenær komum við?” ,,Er langt eftir?”. […]

101. 06 2012

Kaffisala í Vindáshlíð 3. júní

1. júní 2012|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í upp í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 3. júní kl. 14.00-18.00. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð. […]

1010. 05 2012

Sumarbúðir KFUM og KFUK á Facebook

10. maí 2012|

Nú hafa allar sumarbúðir KFUM og KFUK sett upp Facebook síður. Þar má finna upplýsingar, tilkynningar og vísanir í fréttir um hverjar sumarbúðir fyrir sig. […]

1313. 03 2012

Aðalfundur Vindáshlíðar í kvöld, 13. mars

13. mars 2012|

Í kvöld, þriðjudaginn 13. mars, fer aðalfundur Vindáshlíðar fram í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28, kl.20. Fundurinn fer fram í kaffiteríu hússins. Á fundinum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Allir félagsmenn í KFUM og KFUK [...]

2929. 02 2012

Lokadagur umsókna vegna sumarstarfa 2012

29. febrúar 2012|

Á morgun fimmtudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um störf í sumarbúðum og leikjanámskeiðum KFUM og KFUK á komandi sumri. En á hverju sumri ræður KFUM og KFUK á annað hundrað ungmenni til starfa í [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð