1414. 08 2011

Ævintýrin gerast enn

14. ágúst 2011|

9.flokkur 2011 5.dagur Að venju vakið kl.9:00. Hefðbundinn morgunverður hálftíma síðar. Morgunstund eftir það og rifjuðum við upp söguna af miskunnsama Samverjanum þar sem Jesú notar dæmisögu til þess að útskýra náungakærleik. Margar stelpur bentu [...]

1313. 08 2011

Alltaf fjör í Hlíðinni

13. ágúst 2011|

9.flokkur 2011 4.dagur Vakið kl.9:30. Lengra útsof vegna náttfatapartýs í gærkvöldi og stelpurnar fóru seinna að sofa en venjulega. Morgunverður kl.10. Sparimorgunverður þar sem boðið var upp á kókópuffs ásamt öðru morgunkorni. Ástæðan fyrir því [...]

1212. 08 2011

Ratleikur, kvöldvaka við varðeldinn og náttfatapartý

12. ágúst 2011|

9.flokkur 3.dagur Að venju var vakið kl.9:00. Morgunmatur kl.9:30 sem samanstóð af hafragraut, morgunkorni, mjólk, súrmjólk, púðursykri og rúsínum. Það kom mér heilmikið á óvart að langflestar stelpurnar borðuðu hafragraut og er það að sjálfsögðu [...]

1111. 08 2011

Kvennaflokkur í Vindáshlíð

11. ágúst 2011|

Spænskt kvöldkaffi, enskur morgunmatur, afrískur maís og íslenskt lambakjöt. Andleg og líkamleg næring í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011. Yfirskrift helgarinnar er "krydd í tilveruna." Verð aðeins kr. 11.700 með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Bókanir [...]

1010. 08 2011

Súperhressar stelpur í 9.flokki í Vindáshlíð

10. ágúst 2011|

9.flokkur 2011 1.dagur Það voru kátar og spenntar stelpur sem lögðu af stað upp í Vindáshlíð frá Holtaveginum kl. 10. Fæstar hafa verið áður og er þetta því alveg ný upplifun fyrir þær. Þegar komið [...]

808. 08 2011

Ævintýraflokki í Vindáshlíð lokið

8. ágúst 2011|

Mánudagur 8. ágúst 2011 Allt er gott sem endar vel og nú kveðjum við Vindáshlíð að sinni. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30, klæddu sig og gengu frá farangrinum sínum. Morgunmatur var hálf tíu og að [...]

808. 08 2011

Magnaður dagur í Vindáshlíð

8. ágúst 2011|

Föstudagur 5. ágúst 2011 Það rigndi í morgun í Vindáshlíð. Í morgunmat voru stúlkurnar prúðar og gekk morgunstund vel. Auður fjallaði um hvernig við getum kynnst Guði á marga vegu - hvernig við upplifun hann [...]

808. 08 2011

Veisludagur í Vindáshlíð að kvöldi kominn

8. ágúst 2011|

Sunnudagur 7. ágúst 2011 Vakið var í Vindáshlíð kl. 10 í glampandi sól og dásamlegu veðri. Í dag er veisludagur og allir í sérstöku spariskapi. Eftir morgunstund var úrslitaleikur herbergjanna í brennó og eftir ávaxtajógurt [...]

606. 08 2011

Vatnsleikur í Vindáshlíð

6. ágúst 2011|

Laugardagur á röngunni - 6. ágúst 2011 Það var öfugsnúinn dagur í dag - allt á hvolfi eða á röngunni. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 10 og byrjuðu daginn með kvöldmat sem var grjónagrautur. Eftirmiðdagskaffi hófst [...]

505. 08 2011

Ekkert slegið af stuðinu í Vindáshlíð

5. ágúst 2011|

Fimmtudagur 4. ágúst 2011 Morgunsól í bítið í Vindáshlíð, léttskýjað allan daginn og rómantísk kvöldsól í lok dags. Stúlkurnar sváfu vært til 9:30 enda þreyttar eftir náttfatapartí gærkvöldsins. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem við [...]

404. 08 2011

Ævintýraflokkur hafinn í Vindáshlíð

4. ágúst 2011|

Þriðjudagur 2. ágúst 2011 Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 10:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir [...]

404. 08 2011

Annar dagur í Vindáshlíð

4. ágúst 2011|

Miðvikudagur 3. ágúst 2011 Það var bjartur dagur í Vindáshlíð með ferskum vindi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var brennókeppni og kraftakeppni. Í dag var Disney-þema sem fólst [...]

2626. 07 2011

5.dagur í Vindáshlíð: Hlíðarbíó, lækjarferð og fleira

26. júlí 2011|

Í Vindáshlíð var allt með kyrrum kjörum snemma morguns, mánudaginn 25.júlí því stelpurnar fengu að sofa klukkustund lengur en vanalegt er, vegna geysiskemmtilegs náttfatapartýs kvöldið áður! Margar voru syfjaðar og höfðu orð á því að [...]

2323. 07 2011

7. flokkur í Vindáshlíð: 2.dagur: Daginn í dag..

23. júlí 2011|

Það var orðið glatt á hjalla í Vindáshlíð upp úr kl.8 á öðrum degi 7.flokks, föstudaginn 22.júlí. Margar stelpnanna vöknuðu af sjálfsdáðum áður en skipulögð vakning hófst (kl.9), og klæddu sig, burstuðu tennur og fengu [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð