101. 07 2011

Sólskinsdagur í Vindáshlíð

1. júlí 2011|

Fimmtudaginn 30. júní komu 85 eftirvæntingarfullar og hressar stelpur í Vindáshlíð. Eftir ferðina úr Reykjavík í sólskinsprýdda náttúrufegurðina í Kjósinni flykktust stúlkurnar inn í matsal þar sem farið var yfir ýmsar reglur og hafist var [...]

2828. 06 2011

Veisludagur í Vindáshlíð – 28. júní

28. júní 2011|

Þá er seinasti dagurinn runninn upp, veisludagur í öllu sínu veldi. Morguninn var hefðbundinn, byrjuðum á morgunmat, héldum svo upp á fána og þaðan á biblíulestur. Á biblíulestrinum flettum við í Nýja testamentinu og skoðuðum [...]

2828. 06 2011

Amerískur dagur í Vindáshlíð – 27. júní

28. júní 2011|

Hér í Vindáshlíð flýgur tíminn áfram og ótrúlegt að hugsa til þess að flokkurinn sé senn á enda. En dagskráin heldur áfram og eftir langan dag á undan var ákveðið að sofa lengur. Þegar stelpurnar [...]

2727. 06 2011

Alþjóðlegi strumpadagurinn – 25. júní 2011

27. júní 2011|

Stelpurnar voru vaktar í morgun með strumpasöng og þegar þær komu í morgunmat hittu þær foringjana sem voru allir orðnir bláir í framan í bláum fötum með hvítar húfur. Ástæðan var sú að alþjóðlegi Strumpadagurinn [...]

2525. 06 2011

3. flokkur í Vindáshlíð – Ævintýraflokkur

25. júní 2011|

Á fimmtudaginn komu 81 eldhressar og skemmtilegar stelpur í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu upp í Vindáshlíð var byrjað að skipta þeim í herbergi og passað vel upp á að allar fengju sitt rúm með sínum [...]

2323. 06 2011

Kaffisala í Vindáshlíð sunnudaginn 5. júní kl. 14.00-18.00!

23. júní 2011|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í blíðskaparveðri (samkvæmt veðurspá)í Kjós, sunnudaginn 5. júní kl. 14.00-18.00. Boðið verður upp á girnilegt kaffihlaðborð. Verð krónur 1500 fyrir 14 ára og eldri og 750 krónur fyrir 6-13 [...]

2323. 06 2011

1 Flokkur í Vindáshlíð

23. júní 2011|

Hingað komu 84 stúlkur í gær, margar að koma í fyrsta skipti og öfundaðar af mörgum að vera upplifa Hlíðina í fyrsta skipti enda dásamlega upplifun. Í gær komu þær allar sér fyrir í herbergjum [...]

2323. 06 2011

Hvítasunna í Vindáshlíð

23. júní 2011|

Á hvítasunnumorgni var hér blíðskapaveður, stelpurnar fengu aðeins öðruvísi morgunverð til að halda upp á það að þær væru allar orðnar Hlíðarmeyjar. Dagskrá dagsins var örlítið öðruvísi en venjulega vegna Hvítasunnunnar og því eftir morgunmat [...]

2323. 06 2011

Frábærir dagar í Vindáshlíð

23. júní 2011|

Á sunnudeginum í Vindáshlíð var dagskráin með aðeins öðruvísi sniði. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í að undirbúa fyrir guðsþjónustuna sem var haldin um kvöldið. Hér var svo yndislegt veður að eftir hádegismat var farið í [...]

2323. 06 2011

Dagur 5 í Vindáshlíð

23. júní 2011|

Dagur 5 kominn og farinn, mikið er þetta fljótt að líða. Dagskráin í gær var með hefðbundnu sniði í hádeginu fengu þær pylsupasta og salat, nóg af orku til að safna upp fyrir gönguferðina um [...]

2323. 06 2011

Dagur 2 í 1 flokki í Vindáshlíð

23. júní 2011|

2 dagur í Vindáshlið byrjaði mjög vel, stelpurnar vöknuðu svolítið snemma og það má örugglega vera vegna mikillar spennu fyrir deginum. Eftir morgunmat og fánahyllingu fengu þær smá fræðslu um Biblíuna, hvað hún skiptist í [...]

2323. 06 2011

2 flokkur í Vindáshlíð

23. júní 2011|

2 flokkur í Vindáshlíð byrjaði mjög vel í gær, stelpurnar sem komu hingað voru spenntar og mjög glaðar þegar loks var komið á leiðarenda. Þegar þeim hafði verið skipt í herbergi og fengið smá tíma [...]

2323. 06 2011

17 og 18 júní í Vindáshlíð

23. júní 2011|

Hæ hó jibbí jey og jibbí jey, það er komin 17 júní. Með þessu lagi voru stelpurnar vaktar þann 17 júní. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá á meðan foringar skipulögðu og gerðu klárt fyrir hátíðardagskránna. [...]

2323. 06 2011

1 flokkur í Vindáshlið – Laugardagur

23. júní 2011|

Laugardagurinn 11 júní, hér var enginn snjór við vakningu og það gladdi alla mikið 🙂 Eftir morgunmat og fánahyllingu lærðu þær um sköpun Guðs, og hvernig Guð skapaði allt og alla, þær fóru í skemmtilegan [...]

101. 06 2011

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

1. júní 2011|

Nú er aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri [...]

2626. 05 2011

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

26. maí 2011|

Nú eru aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð