Vindáshlíð: Veisludagur
Úrslitaleikurinn í brennó var eftir biblíulestur og fengu brennómeistararnir að keppa við foringjana sem voru málaðir skringilega í framan. Stelpurnar fengu að hoppa á hoppudínu úti á túni og eftir kaffi gafst öllum stelpunum tækifæri [...]
Vindáshlíð: 5. dagur
Farið var í göngu niður skóginn og að klettinum Einbúa. Þar var farið í ýmsa leiki. Á leiðinni til baka tóku foringjar á móti þeim með vatnsslöngur við íþróttahúsið og sprautuðu yfir þær. Það vakti [...]
Vindáshlíð: 4. dagur
Mánudagurinn byrjaði með því að stelpurnar fengu kókópöffs og var klappað fyrir þeim sem voru að koma í fyrsta skipti því þegar stelpa hefur verið 3 nætur í Vindáshlíð er hún formlega orðin Hlíðarmeyja. Farið [...]
Vindáshlíð: 3. dagur
Farið var í langa göngu að Pokafossi og Brúðarslæðu. Þær duglegustu fóru alla leið að Brúðarslæðu og fóru undir fossinn. Það rigndi aðeins í byrjun ferðarinnar en svo lagaðist veðrið. Keppt var í kraftakeppni þar [...]
Vindáshlíð: 2. dagur
Margar voru vaknaðar áður en vakið var. Þegar morgunmaturinn átti að byrja voru stelpurnar búnar að hópast inn í setustofu og sátu þar og sungu sjálfar úr söngbókinni. Það hefur aldrei gerst áður í sumar [...]
Vindáshlíð: 1. dagur
Hópur af fjörugum stelpum kom í Vindáshlíð. Nánast allar eru að koma í fyrsta skipti svo við starfsfólkið reynum að vera vakandi fyrir að útsýra vel hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Það var farið í [...]
5. flokkur Vindáshlíð hafinn
Flottur hópur af hressum stelpum er nú saman kominn í Vindáshlíð. Farið var frá Holtavegi um klukkan 10 og renndum við í hlað í sólskini og notarlegum hita. Skipt var í herbergi og fóru svo [...]
Ævintýraflokkur í Vindáshlíð
Þá er hann hafinn, ævintýraflokkurinn sem stelpurnar hafa beðið eftir. Hingað í Vindáshlíð eru mættar 83 kröftugar stelpur sem eru til í allt. Eftir kynningu og niðurröðun í herbergi var hádegismatur. Þá var farið í [...]
Vindáshlíð: þriðjudagur
Við áttum góðan dag í góðum gír hér í Vindáshlíð. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og fengu öðruvísi morgunmat því nú eftir að hafa dvalið þrjár nætur í Vindáshlíð hafa þær (sem ekki hafa verið [...]
Vindáshlíð: Sunnudagur
Við vöknuðum á ljúfum nótum eftir góðan svefn. Stúlkurnar komu í morgunmat syngjandi lagið "sokkar á tásur og langermapeysur" með forstöðukonuna í farabroddi. Í morgunmat var hefðbundið seriós, kornflex og hafragrautur og nýbakaðar skonsur slógu [...]
Veisludagur í Vindáshlíð – við komum heim á morgun
Í dag er veisludagur í Vindáshlíð og komum við því heim á morgun (fimmtudag). Mun rútan koma inn á Holtaveg kl. 12:00. Í morgun fórum við rólega af stað inn í daginn og fengu allir [...]
Sólríkur laugardagur í Vindáshlíð
Stúlkurnar voru vaktar með söng klukkan níu og borðuðu serios, kornflex og hafragraut í morgunmat með bleikri mjólk, enda þema dagsins grænn og bleikur. Eftir fánahyllingu og biblíulestur hófst brennókeppnin vinsæla og á sama tíma [...]
Magnaður mánudagur í Vindáshlíð
Nú er á enda magnaður dagur sem við höfum upplifað hér í Vindáshlíð. Við vöknuðum í hlýju og björtu veðri og strax eftir morgunmat og biblíulestur var stígvélaspark og brennó. Sólin skein og því grilluðum [...]
5. flokk í Vindáshlíð lokið
Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að húni og hljómaði söngurinn um að vefa mjúka dýra dúka fallega í sólskininu. Síðan luku [...]
2. dagur 5. flokks í Vindáshlíð
Í dag var alls konar veður sem kallaði á allskonar viðfangsefni. Eftir hraustlegan morgunmat þar sem margar stelpurnar völdu sér hafragraut var haldinn biblíulestur og pælt í Biblíunni og inntaki hennar. Broskeppni og langstökk var [...]
Vindáshlíð: Sunnudagur, mildur og hlýr.
Eftir morgunverð og fánahyllingu í blankalogni og mildu veðri unnu stelpurnar í hópum. Þannig undirbjuggu þær messuna í Hallgrímskirkjunni hér í Vindáshlíð. Sumar máluðu og bjuggu til skreytingar til að hafa í kirkjugluggunum, aðrar sömdu [...]
Vindáshlíð: Fyrsti dagur í 7. flokki
Það voru 64 glaðar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð í björtu og mildu veðri föstudaginn 17. júlí. Eftir að hafa komið sér fyrir í herbergjunum og borðað hádegismat var farið í ratleik um húsið [...]
Við komum heim úr Vindáshlíð í dag
Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Sólin leikur við okkur og margar voru röskar að koma farangri sínum út á hlað. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að [...]