Vindáshlíð – 8.fl dagur 3
Þá er komin fimmtudagur og veðrið var ekki eins gott og í gær en það er þurrt, skýjað og örlítið svalara. Við létum þó það ekki stoppa okkur í að [...]
Vindáshlíð – 8.flokkur dagur 1 og 2
Þá er fyrsti dagur að kvöldi komin og eftir að við komum hingað í Hlíðina fögru þá voru stelpunum raðað í herbergi og komu sér vel fyrir. Það er vel [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Veisludagur og heimkoma
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur framundan svo spennan var mikil. Í morgunmat fengu stelpurnar morgunkorn og mjólk eða súrmjólk með eins og vanalega en svo var haldið út [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 4
Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildi þar sem við fórum aðeins seinna að sofa [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 3
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn saman. Þær héldu hressar í morgunmat þar sem að þær fengu sér vel að borða af morgunkorni eða hafragraut. [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 2
Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir öðrum deginum sínum hér í Vindáshlíð. Í morgunmat var í boði að fá sé morgunkorn með mjólk eða súrmjólk [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 1
Í gær mættu yndislegar og fjörugar 83 stúlkur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar að koma í fyrsta skiptið svo það var mikill spenningur í loftinu þegar að rútan keyrði [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 5
Í dag er Veisludagur sem er seinasti heili dagurinn okkar saman. Stelpurnar voru vaktar með tónlist úr High school musical og voru nokkur lög tekin í matartímum. Eins og [...]