Fyrsti og annar dagur í Vindáshlíð 5.flokk 2023
Heil og sæl Þegar þið kvödduð okkur á Holtaveginum í gær rigndi eldi og brennisteini (næstum því) en þegar var komið upp í Kjós birti til. Við gátum leikið okkur [...]
Veisludagur – 4.flokkur 2023
Veisludagur runnin upp og stelpurnar vöknuðu hressar og kátar. Það var langur dagur í dag og margt um að vera. Hann byrjaði á morgunmat og síðan biblíulestri en eftir það [...]
Dagur 3 – 4.flokkur 2023
Sæl veriði, Jólin komu snemma í ár, stelpurnar voru vaktar upp við jólastemmningu og þegar þær mættu í matsal var búið að skreyta með jólaskrauti og seríum. Jólakötturinn mætti á [...]
Dagur 1 og 2 – 4.flokkur 2023
Fyrstu tveir dagarnir hafa verið ansi viðburðarríkir hér í ævintýraflokki í Vindáshlíð. Mikið um að vera og dagskráin hefur verið mjög þétt hjá okkur. Brennókeppnin hefur farið vel af stað [...]
Komudagur – 4.flokkur
Í dag mættu 82 hressar stelpur í Vindáshlíð. Þegar í hlíðina var komið byrjuðu stelpurnar á því að fara inn í matsal þar sem farið var yfir reglur og síðan [...]
Dagur 3 og 4 í Vindáshlíð 3.flokkur
Komið þið sæl Við höfum það rosalega gott hér í Vindáshlíð, sólin lék við okkur allan gærdaginn og vorum við úti meira og minna allan daginn fram að kvöldvöku. Við [...]
Dagur 2 og 3 í Vindáshlíð 3.flokkur
Fréttir úr Hlíðinni fríðu…. Eftir kvöldmat í gær, þriðjudag, var haldið á kvöldvöku þar sem þrjú herbergi sáu um og skemmtu stelpurnar sér mjög vel. Þaðan var svo haldið í [...]
Fyrsti og annar dagur í 3.flokk í Vindáshlíð
Heil og sæl öll Héðan er allt gott að frétta og fínasta veður. Stelpurnar komu spenntar í Vindáshlíð í gær, 84 skvísur sem eru tilbúnar að eiga bestu viku í [...]