7. flokkur – Ávaxtakarfan
Í dag voru stelpurnar vaktar af ótal ávöxtum sem buðu þær velkomnar í ávaxtakörfuna. Þarna voru að sjálfsögðu Immi ananas, Eva appelsína, bananarnir, eplið, jarðaberið og allir hinir líka. Sýnd [...]
7. flokkur – Breskur dagur í Hlíðinni
Í dag vöknuðu stelpurnar við að foringjarnir voru talandi bresku og segjandi hluti eins og: „good morning and welcome to England“ en það var vegna þess að í dag var [...]
7. flokkur – Komudagur
Það voru 80 heldhressar stúlkur sem mættu hingað upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Flestar höfðu komið áður en þó eru hér nokkrar sem að eru að koma í fyrsta skiptið. [...]
Dagur 3 (14.07.2021) 6.Flokkur, Vindáshlíð
Í dag vöknuðum við aðeins seinna eftir hamagang gærkvöldins. Morguninn gekk eins og vanalega og fóru þær í morgunmat, fána og biblíulestur. Í dag töluðum við um bænina og komu [...]
Dagur 2 (13.07.2021) 6.Flokkur, Vindáshlíð
. Fyrsti morguninn saman í Vindáshlíð kominn og stelpurnar vöknuðu allar mjög hressar og kátar. Byrjuðum daginn á að borða morgunmat svo var farið beint upp að fána. Eftir fána [...]
Dagur 1 (12.07.2021) 6.Flokkur, Vindáshlíð
Í dag komu um 80 hressar stelpur í hlíðina til okkar. Eftir að stelpurnar fengu að vita herbergin sín og koma sér fyrir var hádegismatur í matinn var grjónagrautur. Eftir [...]
5.flokkur – Vindáshlíð – fimmtudagur
Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamenn Dagurinn í gær var heldur betur vel nýttur í sólinni, farið var að Brúðarslæðu til að busla og var makað sólarvörn vel á alla áður. [...]
5.flokkur – Vindáshlíð dagur 3
Hæhæ hér gengur allt glimmrandi vel og mikið stuð, brennó og rúsínuspýtinar voru kláraðar fyrir mat og fengu stelpurnar kjúlla í hádegismat. Þar sem það er sól og hlýtt var [...]


