Vindáshlíð – Síða 27 – Sumarbúðir KFUM og KFUK
Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

1. flokkur – Dagur 2

11. júní 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma enda spenntar fyrir deginum. Í morgunmat var morgunkorn og hafragrautur fyrir þær sem vildu. Eftir morgunmat var fánahylling sem er gömul og góð hefð hér [...]

1. flokkur – Dagur 1

11. júní 2021|

Það var dásamlegur 84 manna stúlknahópur sem mætti hingað í Hlíðina í dag í 1. flokk sumarsins. Það voru mjög margar að koma í fyrsta skiptið svo spennan var mikil. [...]

Jólaflokkur II byrjar vel

12. desember 2020|

Laust undir kvöld renndi rúta með 29 æsispenntum stúlkum í hlað í Vindáshlíð. Hópurinn hefur þegar náð vel saman og mikil skemmtun hefur verið fólgin í því a þessu fyrsta [...]

Jólagleðin í hámarki

29. nóvember 2020|

Þvílík helgi! Við sendum þreyttar og sælar stelpur aftur til síns heima í dag eftir tvo sólarhringa í jólalandi Vindáshlíðar, þar sem veðrið sýndi sínar bestu hliðar og jólin voru [...]

Jólin koma í Vindáshlíð

28. nóvember 2020|

Fyrsti dagur fyrsta Jólaflokks Vindáshlíðar gekk vonum framar. Það má með sanni segja að jólin séu yfir öllu hér í snævi þakktri Vindáshlíð, þar sem jólalögin óma eftir göngunum og [...]

Fara efst