Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Jólin koma í Vindáshlíð

28. nóvember 2020|

Fyrsti dagur fyrsta Jólaflokks Vindáshlíðar gekk vonum framar. Það má með sanni segja að jólin séu yfir öllu hér í snævi þakktri Vindáshlíð, þar sem jólalögin óma eftir göngunum og [...]

Jólaflokkar fyrir stúlkur í Vindáshlíð

5. október 2020|

Í ár verður boðið upp á tvo jólaflokka í Vindáshlíð sem munu svo sannarlega koma stelpunum í hátíðarskap! Fyrsti flokkurinn (10-12 ára) verður haldin helgina 27.-29. nóvember, og seinni flokkurinn [...]

10.Flokkur, Dagur 4

14. ágúst 2020|

Í dag var annar þemadagur og í þetta skipti var það útileguþema. Foringjar vöktu stelpurnar klæddar í ullarpeysur eða útifötum og voru með lífið er yndislegt í hátalara. Morgunmatur gekk [...]

10.Flokkur, Dagur 3

13. ágúst 2020|

Í dag var Harry Potter dagur og voru stelpurnar vaktar og fengu öll herbergin bréf frá Hogwarts. Þegar þær gengu inn í matsal til að fara í morgunmat tók á [...]

10.Flokkur, Dagur 2

12. ágúst 2020|

Í dag var mamma mía þemadagur þannig að stelpurnar voru vaktar með gangandi hótelgestum og Super Truper í hátalarakerfi, alltaf fjör í hlíðinni. Næst tók við morgunmatur þar sem foringjar [...]

10.Flokkur 2020 Dagur 1

11. ágúst 2020|

Í dag komu 80 hressar stelpur í hlíðina til okkar. Eftir að stelpurnar fengu að vita herbergin sín og koma sér fyrir var hádegismatur í matinn var kjúlli og franskar. [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

7. ágúst 2020|

Í gær sváfum við aðeins lengur en venjulega útaf náttfatapartýinu sem var kvöldið áður, við vöknuðum því hálf 10. Þegar stelpurnar höfðu burstað tennur og klætt sig fóru þær í [...]

9. flokkur

5. ágúst 2020|

Í gær komu 80 stelpur í Vindáshlíð. Margar eru að koma í fyrsta sinn hingað en sumar hafa komið áður. Eftir að stelpurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum í [...]

Fara efst