3.flokkur Vindáshlíð – dagar 2-3
Hæhæ... hér er sólin aðeins farin að láta sjá sig og mikil gleði sem fylgir því. Í gær fóru stelpurnar niður að réttum og var rosa fjör í leikjum þar. [...]
3.flokkur – Vindáshlíð, dagar 1 og 2 🙂
Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn. Í gær mættu rúmlega 80 stelpur í rosalegu stuði og tilbúnar í frábæra viku í Hlíðinni. Þetta er ekkert smá jákvæður og skemmtilegur [...]
Veisludagur í Stubbaflokk
Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma og eldhressar enda er veisludagur í dag svo að spennan var mikil. Seinasti heili dagurinn okkar í Vindáshlíð er alltaf veisludagur og því var mikið [...]
Stubbaflokkur í Vindáshlíð – Dagur 1
Það var dásamlegur 20 manna stúlknahópur sem mætti hingað í Hlíðina upp úr hádegi í dag í Stubbaflokkinn okkar hér í Vindáshlíð. Það var greinilegt að spennan var mikil því [...]
2. Flokkur – Hlíðin kvödd!
Síðasti dagurinn í Hlíðinni fríðu tók á móti okkur með grenjandi rigningu, en gleðin og hamingjan sveif þó yfir öllu. Hér eru 82 þreyttar stelpur að njóta síðustu klukkutímana í [...]
2. Flokkur – Hæ hó og jibbí jey í Vindáshlíð
Þjóðhátíðardagurinn sveik ekki hér í Hlíðinni fríðu. Stelpurnar voru vaktar með sautjánda-júní-laginu „Hæ hó, jibbí jey“, og hefur það ómað ótt og títt við hin ýmsu tækifæri i dag. Fáninn [...]
2. Flokkur – Harry Potter ævintýri á degi 2
Þá eru allar stelpurnar komnar í draumalandið á öðrum degi þessa annars flokks í Vindáshlíð, sumarið 2021.Þema dagsins í dag var Harry Potter, og eru stelpurnar búnar að fá að [...]
1. flokkur – Veisludagur og heimkoma
Í dag vöknuðu stelpurnar eldhressar enda er veisludagur í dag svo spennan var mikil. Í morgunmat fengum við morgunkorn og svo var hafragrautur fyrir þær sem vildu. Síðan var haldið [...]


