Unglingaflokkur
Þá er unglingaflokki lokið, ég vona að stelpurnar hafi verið ánægðar með flokkinn. Í fyrradag var farið í leik sem heitir Biblíusmyglarar í útiverunni. Þá eiga þær að safna biblíum [...]
Unglingaflokkur
Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Á fyrsta degi var hönnunarkeppni Vindáshlíðar í útiveru. Stelpurnar hönnuðu flík úr ruslapoka, síðan sýndu öll herbergin sína [...]
7. flokkur – Veisludagur og heimkoma
Tíminn flýgur og áður en við vissum af var kominn veisludagur í gær. Ekkert smá skemmtileg vika að baki og það hefur verið yndislegt að sjá vinkonubönd styrkjast og fullt [...]
7. flokkur – Dagur 3 og 4
Fjörið heldur áfram. Á miðvikudag voru jólin haldin hátíðleg í Vindáshlíð. Stelpurnar vöknuðu við jólatónlist og foringjarnir voru allir í jólapeysum eða annari jóla múnderingu. Á miðvikudagsmorgun höfðu stelpurnar líka [...]
7. flokkur – Dagur 2
Dvölin í Ævintýraflokk gekk áfram vel í gær. Á öðrum degi var hópurinn vakinn upp við Harry Potter tónlist, foringjarnir voru klæddir upp sem karakterar úr bókunum og það var [...]
7. flokkur – Dagur 1
Flottur hópur af 80 stúlkum kom upp í Vindáshlíð í gær í glampandi sól og blíðu. Mikil spenna var í hópnum og allar tilbúnar að taka þátt í ævintýraflokk þar [...]
Vindáshlíð – 6.flokkur – veislu – og brottfaradagur
Heil og sæl... Nú stendur yfir brennóleikur á milli foringja og brennómeistara 6.flokks. Það er alltaf mikil stemmning yfir því og allar mættar að horfa niðri í íþróttahúsi. En veisludagurinn [...]
Vindáshlíð 6.flokkur – veisludagsbyrjun 🙂
Hæhæ.. hér er stuð og hér er gaman, sólin skín og hvasst en ótrúlegt hvað tíminn flýgur og veisludagur kominn. Við sváfum allar vel, fengum okkur morgunmat áður en við [...]