Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 5

4. júlí 2020|

Í gær var veisludagur. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat, fóru svo upp að fána og síðan niður í Bilíulestur. Á Biblíulestri heyrðu þær um mikilvægi fyrigefningar. Úrslitaleikur brennókeppninnar var haldinn [...]

Vindáshlíð – 4.flokkur – Dagur 3

2. júlí 2020|

Í dag var Harry Potter dagur, foringjar í búningum og tilheyrandi skraut á veggjum. Morgunmaturinn var að sjálfsögðu með Harry Potter ívafi og stelpurnar spenntar fyrir deginum. Á Biblíulestri lærðu [...]

Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 1

1. júlí 2020|

Við komuna í Vindáshlíð fóru stúlkurnar beint inn í matsal þar sem forstöðukonan fór með þeim yfir helstu umgengis og öryggisreglur staðarins ásamt fleiru nytsamlegu. Stúlkunum var síðan skipt niður [...]

Fara efst