10.Flokkur, Dagur 4
Í dag var annar þemadagur og í þetta skipti var það útileguþema. Foringjar vöktu stelpurnar klæddar í ullarpeysur eða útifötum og voru með lífið er yndislegt í hátalara. Morgunmatur gekk [...]
10.Flokkur, Dagur 3
Í dag var Harry Potter dagur og voru stelpurnar vaktar og fengu öll herbergin bréf frá Hogwarts. Þegar þær gengu inn í matsal til að fara í morgunmat tók á [...]
10.Flokkur, Dagur 2
Í dag var mamma mía þemadagur þannig að stelpurnar voru vaktar með gangandi hótelgestum og Super Truper í hátalarakerfi, alltaf fjör í hlíðinni. Næst tók við morgunmatur þar sem foringjar [...]
10.Flokkur 2020 Dagur 1
Í dag komu 80 hressar stelpur í hlíðina til okkar. Eftir að stelpurnar fengu að vita herbergin sín og koma sér fyrir var hádegismatur í matinn var kjúlli og franskar. [...]
Fréttir úr Vindáshlíð
Í gær sváfum við aðeins lengur en venjulega útaf náttfatapartýinu sem var kvöldið áður, við vöknuðum því hálf 10. Þegar stelpurnar höfðu burstað tennur og klætt sig fóru þær í [...]
9. flokkur
Í gær komu 80 stelpur í Vindáshlíð. Margar eru að koma í fyrsta sinn hingað en sumar hafa komið áður. Eftir að stelpurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum í [...]
Unglingaflokkur
Þá er unglingaflokki lokið, ég vona að stelpurnar hafi verið ánægðar með flokkinn. Í fyrradag var farið í leik sem heitir Biblíusmyglarar í útiverunni. Þá eiga þær að safna biblíum [...]
Unglingaflokkur
Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Á fyrsta degi var hönnunarkeppni Vindáshlíðar í útiveru. Stelpurnar hönnuðu flík úr ruslapoka, síðan sýndu öll herbergin sína [...]


