Vindáshlíð – 4.flokkur – Dagur 3
Í dag var Harry Potter dagur, foringjar í búningum og tilheyrandi skraut á veggjum. Morgunmaturinn var að sjálfsögðu með Harry Potter ívafi og stelpurnar spenntar fyrir deginum. Á Biblíulestri lærðu [...]
Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2
Stelpurnar voru vaktar kl 9 við lag úr Mamma mia og þær boðnar velkomnar til Grikklands. Í morgunmatnum var tilkynnt að þær væru komnar á Hótel Vindáshlíð í Grikklandi, settur [...]
Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 1
Við komuna í Vindáshlíð fóru stúlkurnar beint inn í matsal þar sem forstöðukonan fór með þeim yfir helstu umgengis og öryggisreglur staðarins ásamt fleiru nytsamlegu. Stúlkunum var síðan skipt niður [...]
Vindáshlíð – komum aðeins fyrir 16
hæhæ... rúturnar eru að verða klárar að leggja af stað svo við verðum mōgulega eitthvað fyrir fjōgur á Holtaveginum 🙂 Látið orðið berast.... sjáumst hress... kv.3.flokkur
Vindashlíð 3.flokkur – veislu- og brottfaradagur
Komið ôll sæl og blessuð það var svo gaman og mikið að gerast í gær að það var enginn tími að setja inn fréttir... við fórum eftir úrslit í brennó [...]
Vindashlíð – 3.flokkur-veisludagur
hæhæ og halló gott fólk til að forðast allan misskilning þá er ég ekki að hvetja fólk til þess að sækja bôrnin sín, því vegna covid er ekki æskilegt að [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 4
Hæhæ, eiginlega um leið og ég sendi póstinn í gær um rigningarvikuna okkar þá birtist sólin í smá tíma og var sá tími nýttur vel úti í leikjum, hoppa í [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 3
Hæhæ þetta virðist ætla að verða rigningarvikan mikla því við sjáum lítið í sólina og sjaldan þurrt hjá okkur. En engin tapar samt gleðinni. Í gær var áframhald á spennandi [...]


