Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Fréttatími

28. júní 2019|

Fjórði dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar Í morgun voru stelpunar frekar þreyttar en þær voru vaktar um níu. Þær fóru í morgunmat og í dag fengu þær Coco Puffs útaf [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

27. júní 2019|

Þriðji dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar. Dagurinn byrjaði aðeins seinna þar sem að stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur því að það var náttfatapartý í gær. Þær borðuðu morgunmat og [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

20. júní 2019|

Jæja, loksins kemur annar fréttapakki úr Hlíðinni. Þessi vika hefur liðið afskaplega hratt, enda er nóg að gera hér á bæ. Stelpurnar skemmta sér vel og veðrið hefur verið alveg [...]

17. júní í Hlíðinni

18. júní 2019|

Í gær var eins og flestir muna þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga. Auðvitað héldum við daginn hátíðlegan. Eftir morgunmat héldum við í skrúðgöngu og sungum Öxar við ána. Skrúðgangan endaði upp við [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

14. júní 2019|

Í gær var skemmtilegur dagur. Við fengum smá pásu frá sólinni, en þrátt fyrir ský á himni var yndislegt veður.  Stelpurnar fengu hakk og spaghettí í hádegismat. Síðan gengu þær [...]

Fara efst