Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Stelpur í stuði! Dagur 3

2. ágúst 2018|

Stelpurnar vöknuðu hressar og spenntar á veisludegi, fengu sér dýrindis morgunmat og fóru í fánahyllingu. Eftir fánahyllinguna var svo haldið á morgunstund þar sem þær fengu að heyra sögu og [...]

Stelpur í stuði! Dagur 2

1. ágúst 2018|

Stelpurnar vökuðu í gær allar hressar og fóru í morgunmat. Eftir morgunmat drifu þær sig svo í fánahylling og héldu svo til baka á morgunstund.  Á morgunstundinni heyrðu þær sögu [...]

Stelpur í stuði! Dagur 1

31. júlí 2018|

Sjö hressar stelpur mættu í gærmorgun með rútu upp í Vindáshlíð og tóku foringjar vel á móti þeim. Þeim var raðað í tvö herbergi og fengu kynningu á staðnum. Eftir [...]

Ævintýraflokkur! Dagur 5.

27. júlí 2018|

Síðasti fullur dagur flokksins og hann var veisludagur! Sólin skein sem gaf stelpunum mikið tækifæri á að vera úti að leika. Farið var í stóra keppni kallaða "Amazing Race", þar [...]

Ævintýraflokkur! Dagur 4.

27. júlí 2018|

Fjórði dagur flokksins var Harry Potter þema dagur! Ekki nóg með það, en nú eru stelpurnar búnar að sofa þrjár nætur  í Vindáshlíð, og það þýðir að þær eru orðnar [...]

Ævintýraflokkur! Dagur 3.

26. júlí 2018|

Út af miklu fjöri kvöldð áður, fengu stelpurnar að sofa út aðeins á þriðja degi flokksins. Eftir morgunmat var haldin biblíulestur þar sem þær gerðu lítið verkefni um sjálfsálit og [...]

Ævintýraflokkur! Dagur 2.

25. júlí 2018|

Annar dagurinn í Ævintýraflokk var DISNEY DAGUR! Stelpurnar voru vaktar með söng afríkudýranna " Circle of Life" þar sem skúnkur, gíraffi og kattardýr dönsuðu inn í herbergin þeirra til að [...]

Fara efst