11. júlí
Eftir góða næturhvíld byrjuðum við daginn á morgunmat og biblíulestri. Að biblíulesturi loknum hófst brennókeppnin!! Það var mikil spenna og gleði sem ríkti hjá þeim fyrir keppninni. Sólin hefur leikið [...]
10. júlí – Komudagur
45 galvaskar stúlkur lögðu af stað úr Reykjavík á vit ævintýranna í Vindáshlíð. Þegar við vorum komnar þangað bætust 6 stelpur við svo í heildina eru 51 stúlka hjá okkur. [...]
6. júlí 2017 – Fimmtudagurinn
Í dag var vaknað klukkan 9 og þegar stelpurnar voru búnar að klæða sig og gera sig klárar fyrir daginn var farið í morgunmat. Stelpurnar voru sérstaklega ánægðar með morgunmatinn [...]
5. júlí 2017 – Miðvikudagurinn
Í dag voru stelpurnar vaktar hálf tíma seinna en gert var morguninn áður vegna náttfatateitisins sem var haldið í gærkvöldi. Eftir morgunmatinn og fánahyllingu var biblíulestur. Í biblíulestrinum komu tveir [...]
4. júlí 2017 – Þriðjudagurinn
Í dag var vaknað klukkan 9 og síðan farið í morgunmat, fánahyllingu og bíblíulestur. Eftir biblíustundina var frjáls tími fram að hádegismat og fóru stelpurnar til dæmis að keppa í [...]
3. júlí 2017 – Komudagur
Í dag var komudagur stelpnanna í Hlíðina. Eftir að þær allar höfðu komið sér fyrir í herbergi var grjónagrautur og slátur í hádegismatinn og síðan hófst dagskráin, þar sem herbergin [...]
Miðvikudagur og fimmtudagur í Vindáshlíð
Því miður komst ég ekki í það að skrifa frétt í gær, en hér koma fréttir síðustu tveggja daga. Miðvikudagur Stúlkurnar voru vaktar klukkan hálf 10. Þá fór í gang [...]
Þriðjudagur í Vindáshlíð
Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan 9. Dagurinn byrjaði eins og aðrir dagar í Vindáshlíð á morgunmat og síðan var fáninn hylltur og loks haldið á biblíulestu. Eftir biblíulestur hélt [...]