7. flokkur – Veisludagur og heimkoma
Tíminn flýgur og áður en við vissum af var kominn veisludagur í gær. Ekkert smá skemmtileg vika að baki og það hefur verið yndislegt að sjá vinkonubönd styrkjast og fullt af nýjum vinkonusamböndum myndast. Í gær var fánahylling eftir morgunmat [...]