Dagur 3 í 1. flokki 2023

Höfundur: |2023-06-11T11:11:54+00:0011. júní 2023|

Dagur 3 í VindáshlíðÍ morgun vöknuðu stelpurnar margar mjög snemma en þær sem fóru snemma á fætur stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til um 8:30. Allar voru þær svo komnar á [...]

Dagur 2 í 1. flokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2023-06-10T07:46:27+00:0010. júní 2023|

Dagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur fyrir klukkan 7:00 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar og líf og fjör komið í húsið. Áætluð vakning var [...]

Sumarið fer af stað með stæl!

Höfundur: |2023-06-09T13:33:28+00:009. júní 2023|

Komið þið sæl og blessuð.Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk starfsmanna sem lögðu af stað í rútunum frá Holtavegi og spennan var í hámarki. Rútuferðin gekk mjög vel og við vorum mættar [...]

Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út

Höfundur: |2022-12-09T13:38:01+00:009. desember 2022|

  Stundin sem margir hafa beðið eftir. Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út. Besti baksturinn úr sumarbúðum Vindáshlíðar. Nú er hægt að njóta alls hins ljúffenga baksturs úr Hlíðinni í eldhúsinu heima. Hægt er að kaupa uppskriftabókina á Holtavegi [...]

Jólaflokkur 1 – Seinni Hluti Helgarinnar

Höfundur: |2022-11-20T13:30:36+00:0020. nóvember 2022|

Það var sko heldur betur gaman hjá okkur á veislukvöldi hér í Jólaflokki í Vindáshlíð. En eftir kaffitíma héldu allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og eitt herbergi undirbjó atriði fyrir kvöldvökuna með sinni bænakonu. Síðan [...]

Veisludagur í 11. flokki 2022

Höfundur: |2022-08-14T09:07:40+00:0012. ágúst 2022|

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hér í Vindáshlíð. Við erum búin að eiga frábæra viku hér saman og ég á eftir að sakna þess að vera hérna með öllum þessum flottu stelpum. Í gær fengum við Vindáshlíðar-pylsu-lasagne [...]

Fara efst