Dagur 3 í 1. flokki 2023
Dagur 3 í VindáshlíðÍ morgun vöknuðu stelpurnar margar mjög snemma en þær sem fóru snemma á fætur stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til um 8:30. Allar voru þær svo komnar á [...]
Höfundur: Jóhanna K Steinsdóttir|2023-06-11T11:11:54+00:0011. júní 2023|
Dagur 3 í VindáshlíðÍ morgun vöknuðu stelpurnar margar mjög snemma en þær sem fóru snemma á fætur stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til um 8:30. Allar voru þær svo komnar á [...]
Höfundur: Jóhanna K Steinsdóttir|2023-06-10T07:46:27+00:0010. júní 2023|
Dagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur fyrir klukkan 7:00 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar og líf og fjör komið í húsið. Áætluð vakning var [...]
Höfundur: Jóhanna K Steinsdóttir|2023-06-09T13:33:28+00:009. júní 2023|
Komið þið sæl og blessuð.Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk starfsmanna sem lögðu af stað í rútunum frá Holtavegi og spennan var í hámarki. Rútuferðin gekk mjög vel og við vorum mættar [...]
Höfundur: Andrea Anna Arnardóttir|2023-04-05T11:57:08+00:005. apríl 2023|
Á mánudag mættu 42 mjög hressar stelpur til okkar í hlíðina 😊 Veðrið var aðeins að stríða okkur yfir þessa daga enn við létum það ekkert stoppa okkur. 3.Apríl - Dagur 1 Á komudegi var byrjað á því [...]
Höfundur: Elísa Sif Hermannsdóttir|2022-12-09T13:38:01+00:009. desember 2022|
Stundin sem margir hafa beðið eftir. Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út. Besti baksturinn úr sumarbúðum Vindáshlíðar. Nú er hægt að njóta alls hins ljúffenga baksturs úr Hlíðinni í eldhúsinu heima. Hægt er að kaupa uppskriftabókina á Holtavegi [...]
Höfundur: Elísa Sif Hermannsdóttir|2022-11-20T13:30:36+00:0020. nóvember 2022|
Það var sko heldur betur gaman hjá okkur á veislukvöldi hér í Jólaflokki í Vindáshlíð. En eftir kaffitíma héldu allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og eitt herbergi undirbjó atriði fyrir kvöldvökuna með sinni bænakonu. Síðan [...]
Höfundur: Elísa Sif Hermannsdóttir|2022-11-19T16:10:26+00:0019. nóvember 2022|
Það voru 50 eld hressar og flottar stelpur sem að lögðu af stað í jólaskapi upp í Vindáshlíð í gær. Þær voru komnar upp í Vindáshlíð rétt rúmlega 18:00 og jólaandinn sveif um svæðið enda Hlíðin skreytt frá toppi til [...]
Höfundur: Elísa Sif Hermannsdóttir|2022-08-15T01:17:10+00:0015. ágúst 2022|
Í morgun vöknuðu stelpurnar eld hressar enda spenntar fyrir deginum hér í Vindáshlíð. Við byrjuðum á því að fá okkur morgunmat þar sem í boði var að fá sér cheerios eða kornflex með mjólk eða súrmjólk en svo var hafragrauturinn [...]
Höfundur: Elísa Sif Hermannsdóttir|2022-08-14T01:33:49+00:0014. ágúst 2022|
Í dag lögðu af stað 57 eldhressar stelpur upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2022. Spenningurinn var mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið. Við byrjuðum á því að fara allar saman út í íþróttahús þar [...]
Höfundur: Jóhanna K Steinsdóttir|2022-08-14T09:07:40+00:0012. ágúst 2022|
Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hér í Vindáshlíð. Við erum búin að eiga frábæra viku hér saman og ég á eftir að sakna þess að vera hérna með öllum þessum flottu stelpum. Í gær fengum við Vindáshlíðar-pylsu-lasagne [...]