Fyrsti flokkur sumarsins 2024
Sumarið fer af stað með sólskini og fuglasöng í bland við gleði og hlátur ungra Hlíðameyja. Komið þið sæl og blessuð. Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk starfsmanna sem lögðu af stað [...]