Dagur 2 -unglingaflokkur, MAMMA MIA, Karamellu-flugvél og bíókvöld
(Mánudagur 25.07.2022) Í sannleika sagt veit ég ekki hvernig ég á að koma þessum ÆÐISLEGA degi í orð! VÁ, eftir frábært náttfatapartí í gærkvöldi fengu stelpurnar að sofa aðeins út og var boðið upp á standandi morgunmat til kl 11:00 [...]