Fyrsti og annar dagur í Vindáshlíð 5.flokk 2023
Heil og sæl Þegar þið kvödduð okkur á Holtaveginum í gær rigndi eldi og brennisteini (næstum því) en þegar var komið upp í Kjós birti til. Við gátum leikið okkur úti, sullað í læknum og meira að segja farið aðeins [...]