Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 4

Höfundur: |2022-07-12T11:43:25+00:0011. júlí 2022|

Í dag vöknuðu stelpurnar við Mamma Mía tónlist, foringjar gegnu inn í herbergin með látum þar sem þær voru að leika hótelgesti. Stelpurnar voru mættar á hótel Vindó og húsið var skreytt í stíl. Í morgunmat í dag var morgunkorn, [...]

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 3

Höfundur: |2022-07-11T15:56:40+00:0011. júlí 2022|

  Í dag vöknuðu stelpurnar við jólatónlist þar sem hlíðinni hafði verið breytt í jólahús. Foringjar klæddir í jólapeysur, tónlist á fullu og jólaandinn sveif um allt. Í morgunmat var eins og í gær morgunkorn, hafragrautur og súrmjólk. Þegar morgunmaturinn [...]

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 2.

Höfundur: |2022-07-12T11:43:13+00:009. júlí 2022|

  Í morgun voru stelpurnar vaktar með Disney tónlist þar sem að þema dagsins var Disney. Foringjarnir klæddust í búninga eða föt sem tengdust Disney myndum eða merkinu sjálfu. Matsalurinn var skreyttur með disney persónum og disney skrauti. Í morgunmatinn [...]

Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2022-07-04T19:30:26+00:004. júlí 2022|

Vá! Þvílíkur dýrðardagur sem við höfum átt í dag. Þessar frábæru stelpur ykkar vöknuðu svo glaðar og kátar eftir partýið í gær, sólin skein og allar tilbúnar í geggjaðan dag. Flestar sváfu lengur en daginn á undan og voru orðnar [...]

Vindáshlíð Veisludagur 4. flokks.

Höfundur: |2022-06-30T20:17:08+00:0030. júní 2022|

Vindáshlíð 4. flokkur dagur 5, veisludagur. Veisludagurinn okkar byrjaði á frekar rólegum nótum, þar sem flestar stelpurnar voru steinsofandi klukkan níu þegar að liðið úr Hogwarts mætti á ganginn til að vekja þær. Hér hafa svo ýmsar furðuverur verið á [...]

Vindáshlíð 4. flokkur. Dagur 3 og 4

Höfundur: |2022-06-30T00:48:03+00:0030. júní 2022|

Dagur 3 framhald þriðjudagurinn var mjög skemmtilegur og stelpurnar skemmtu sér vel yfir daginn í alls kyns leikjum, íþróttakeppnum, Brennó og fleiru. Eftir kvöldmat var svo boðið upp á ”Vindáshlíð got talent” þar sem stelpurnar fengu að láta ljós sitt [...]

Fara efst