4.flokkur – Vindáshlíð- komudagur

Höfundur: |2021-06-28T23:15:03+00:0028. júní 2021|

Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn Í morgun mættu stelpurnar ykkar í Hlíðina í miklu stuði og tilbúnar í spennandi ævintýraviku. Eftir hádegismatinn, sem var grjónagrautur þennan daginn, fóru stelpurnar í útiveru þar sem þær tóku þátt í stórskemmtilegum [...]

Veisludagur í Stubbaflokk

Höfundur: |2021-06-21T00:02:24+00:0020. júní 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma og eldhressar enda er veisludagur í dag svo að spennan var mikil. Seinasti heili dagurinn okkar í Vindáshlíð er alltaf veisludagur og því var mikið um að vera í dag. Við byrjuðum á því að [...]

2. Flokkur – Hlíðin kvödd!

Höfundur: |2021-06-22T14:25:04+00:0019. júní 2021|

Síðasti dagurinn í Hlíðinni fríðu tók á móti okkur með grenjandi rigningu, en gleðin og hamingjan sveif þó yfir öllu. Hér eru 82 þreyttar stelpur að njóta síðustu klukkutímana í Kjósinni áður en þær koma heim - sem þær hafa [...]

2. Flokkur – Hæ hó og jibbí jey í Vindáshlíð

Höfundur: |2021-06-22T14:25:36+00:0018. júní 2021|

Þjóðhátíðardagurinn sveik ekki hér í Hlíðinni fríðu. Stelpurnar voru vaktar með sautjánda-júní-laginu „Hæ hó, jibbí jey“, og hefur það ómað ótt og títt við hin ýmsu tækifæri i dag. Fáninn var dreginn að húni eins og vanalega, þó athöfnin hafi [...]

Fara efst