4.flokkur – Vindáshlíð – Hótel Vindáshlíð
Jæja fyrsta nóttin yfirstaðin og stelpurnar sváfu eins og englar. Í morgun voru þær vaktar með tónlist og þær boðnar velkomnar á Hótel Vindáshlíð. En í dag er sem sagt Mamma mia þema og í gegnum daginn verður leikin sápuópera [...]