7. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-22T16:32:42+00:0022. júlí 2020|

Dvölin í Ævintýraflokk gekk áfram vel í gær. Á öðrum degi var hópurinn vakinn upp við Harry Potter tónlist, foringjarnir voru klæddir upp sem karakterar úr bókunum og það var búið að umbreyta matsalnum í Hogwarts-matsalinn. Að öðru leiti var [...]

7. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-07-22T09:28:15+00:0022. júlí 2020|

Flottur hópur af 80 stúlkum kom upp í Vindáshlíð í gær í glampandi sól og blíðu. Mikil spenna var í hópnum og allar tilbúnar að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af óvæntum uppákomum og spennandi leikjum. [...]

Vindáshlíð – 6.flokkur – dagur 1 og 2

Höfundur: |2020-07-14T11:06:11+00:0014. júlí 2020|

Sæl ôll hér koma fyrstu fréttir úr 6.flokk... dagurinn í gær var þvílíkt frábær og skemmtilegur með gleðisprengjunum stelpunum ykkar. Við fengum sól og blíðu þrátt fyrir rigningaspá og nýttum við veðrið vel.  Stelpunum var raðað í herbergi og fóru [...]

Nýjar Hlíðameyjar (5. flokkur, 4 dagur)

Höfundur: |2020-07-10T01:45:49+00:0010. júlí 2020|

Það var mikið fagnað þegar stúlkurnar gengu inní matsalinn í morgunmat og sáu Cocoa Puffs pakka á borðunum. Þannig er mál með vexti að allar stúlkur í Vindáshlíð vöknuðu sem formlegar Hlíðameyjar í morgun. Það er titill sem allar stelpur [...]

Fara efst