2. flokkur – 17. júní! (Dagur 3)
Í gærmorgun voru stelpurnar vaktar við “Hæ hó og jibbí jei – Það er kominn 17. júní!”. Allir foringjar voru klæddir í blátt og búnir að skipuleggja flotta þjóðhátíðardagskrá. Dagurinn hófst þó á hefðbundinn hátt; morgunmatur, fánahylling og morgunstund með [...]