7. flokkur – Dagur 2
Dvölin í Ævintýraflokk gekk áfram vel í gær. Á öðrum degi var hópurinn vakinn upp við Harry Potter tónlist, foringjarnir voru klæddir upp sem karakterar úr bókunum og það var búið að umbreyta matsalnum í Hogwarts-matsalinn. Að öðru leiti var [...]