7. flokkur – Dagur 4
Stelpurnar sváfu vel og voru úthvíldar kl. 9 þegar Andrea foringi vakti þær með tónlist úr Aladín myndinni. Eftir morgunmat og morgunstund fóru fram síðustu brennóleikirnir fyrir úrslit og svo var frjáls tími þar sem margar gerðu vinabönd, skrifuðu kort [...]