Unglingaflokkur
Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Flokkurinn er í ár nokkuð fámennur, en það kemur ekki í veg fyrir skemmtilega dagskrá. Við höfum ýmislegt brallað. Á fyrsta degi var farið í splunkunýjan Amazing Race [...]