Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2017-08-14T15:25:49+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

4.dagur í Ævintýraflokki

Höfundur: |2017-08-11T11:18:15+00:0011. ágúst 2017|

Í gær fimmtudag var, eftir hefðbundna dagskrá fyrir hádegi, farið í Hermannaleikinn eftir hádegi. Það er nokkurskonar eltingar- og þrautaleikur sem farið er í úti.  Í kaffinu var svo nýbökuð súkkulaðikaka og mjólk.  Eftir kaffi héldu svo íþróttakeppnir áfram. Eftir [...]

10.flokkur dagur 3.

Höfundur: |2017-08-10T11:32:14+00:0010. ágúst 2017|

Í dag skín sólin loks hér í hlíðinni og er það fagnaðarefni. En í dag voru stúlkurnar vaktar upp með jólalögum og gjöf í skóinn! Enda Jólaþema-dagur í dag. Matsalurinn var með jólaskeytingum og jólalög spiluð. Þar sem það var [...]

10.flokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-08-10T13:01:13+00:009. ágúst 2017|

Hingað í Vindáshlíð kom í gær góður hópur stúlkna. Eftir hádegismat var farið í ratleik í rigningunni og gekk það vel. Um kvöldið var svo uppákoma sem nefnist Ævintýrahús, en þá eru stúlkurnar leiddar um með bundið fyrir augun og [...]

Unglingaflokkur, dagur tvö

Höfundur: |2017-08-02T11:56:28+00:002. ágúst 2017|

Jæja, þá er veisludagur runninn upp í Vindáshlíð. Veðrið heldur áfram að leika við okkur en það er glampandi sól þriðja daginn í röð. Í gær var skemmtilegur dagur, vakið var klukkan 10. Í hádegismat var kjúklingalasanja. Eftir hádegi var [...]

27. júlí 2017 – Fimmtudagurinn

Höfundur: |2017-07-28T14:26:51+00:0028. júlí 2017|

Í dag fengu stelpurnar súkkulaðikúlu morgunkorn í morgunmatinn til þess að fagna því að núna eru þær búnar að gista þrjár nætur í Hlíðinni og eru því orðnar Hlíðarmeyjar. Eftir morgunmatinn var brennó og keppt í því hver var fyrstur [...]

26. júlí 2017 – Miðvikudagurinn

Höfundur: |2017-07-28T11:37:37+00:0028. júlí 2017|

Í dag var vaknað klukkan 9.30. Eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur og á biblíulestrinum í dag bjuggu stelpurnar til bæna-gogga. Eftir biblíulesturinn var keppt í brennó, húshlaupi og að halda stórum bolta á lofti. Í hádegismatinn í dag var [...]

25. júlí 2017 – Þriðjudagurinn

Höfundur: |2017-07-26T16:48:59+00:0026. júlí 2017|

Í dag var vaknað klukkan 9 og farið í morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur. Eftir biblíulesturinn var farið í brennó og mikið var líka leikið úti en það er búið að vera verulega gott veður hér hjá okkur í Hlíðinni. Í [...]

24. júlí 2017 – Komudagur

Höfundur: |2017-07-26T16:43:11+00:0026. júlí 2017|

Í dag komu 60 stúlkur í Hlíðina. Eftir að stelpurnar voru komnar í herbergi og búnar að koma sér vel fyrir og hitta sína bænkonu var hádegismatur. Eftir hádegismatinn var síðan ratleikur sem að hjálpaði stelpunum að kynnast staðnum betur. [...]

Fara efst