3. júlí 2017 – Komudagur

Höfundur: |2017-07-07T11:53:27+00:006. júlí 2017|

Í dag var komudagur stelpnanna í Hlíðina. Eftir að þær allar höfðu komið sér fyrir í herbergi var grjónagrautur og slátur í hádegismatinn og síðan hófst dagskráin, þar sem herbergin kepptu til dæmis í brennó, sumar stelpurnar kepptu í hlaupi [...]

Þriðjudagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-28T14:48:39+00:0028. júní 2017|

Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan 9. Dagurinn byrjaði eins og aðrir dagar í Vindáshlíð á morgunmat og síðan var fáninn hylltur og loks haldið á biblíulestu. Eftir biblíulestur hélt brennókeppnin áfram og tvær íþróttagreinar voru í boði, hælaspark og [...]

Fyrsti dagur í fjórða flokk

Höfundur: |2017-06-28T11:32:20+00:0028. júní 2017|

Í gær komu hingað 78 stúlkur. Nokkrar eru að koma í fyrsta skipti en stór hluti stúlknanna hefur komið áður. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var farið í nokkra skemmtilega útihópleiki. Í kaffinu var boðið upp [...]

5.dagur hjá 3.flokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-23T11:28:47+00:0023. júní 2017|

Senn líður að lokum þessa flokks en á morgun er heimferðardagur. Það þýðir að í kvöld verður veislukvöldverður þar sem stúlkurnar klæða sig upp og fá pizzu, og veitt verða verðlaun fyrir hinar ýmsu keppnir sem hafa verið í gangi [...]

3.flokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-22T12:21:58+00:0022. júní 2017|

Í dag virðist veðrið vera að batna og ætlunin að fara í göngu að Brúðarslæðu sem er á hér fyrir ofan staðinn. Í gærkvöldi var Kvöldvaka, herbergin sýndu leikþætti og það var mikið sungið. Eftir hugvekju var komið að háttatíma [...]

3.flokkur Vindáshlíð, dagur 2-3.

Höfundur: |2017-06-21T16:25:24+00:0021. júní 2017|

Veðrið hefur verið frekar hráslagaralegt í gær og í dag. En í gær héldum við okkur að mestu inni, í brennókeppnum í íþróttahúsinu. Kvöldmatur var hamborgari og franskar. Kvöldvakan var að venju og skemmtum við okkur vel. Farið var í [...]

3.flokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-20T11:10:47+00:0020. júní 2017|

Hingað í Vindáshlíð komu í gær 79 kátar stúlkur í blíðskaparveðri. Byrjað var á því að raða í herbergi og svo var farið í ratleik úti í sólinni. Seinnipartinn var svo Brennókeppni herbergja. Um kvöldið var Kvöldvaka þar sem herbergin [...]

2.flokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-15T16:53:25+00:0015. júní 2017|

Það er líf og fjör hjá 2.flokki. Eftir hádegi á miðvikudeginum var farið í leik sem ber heitið Lífsgangan. Stúlkurnar voru með klút fyrir augunum og áttu að fikra sig eftir reipi sem lá í gegnum skóginn, og ekki sleppa [...]

Fréttir frá Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-14T14:23:47+00:0014. júní 2017|

Fyrsti dagur í Vindáshlíð var sólríkur og góður. Það voru 35 stúlkur mættar, þónokkrar að mæta í annað eða þriðja sinn í sumarbúðir. Byrjað var á því að kynna þeim staðinn og svo var tekin brunaæfing. Eftir hádegismat gengum við [...]

Fara efst