3. júlí 2017 – Komudagur
Í dag var komudagur stelpnanna í Hlíðina. Eftir að þær allar höfðu komið sér fyrir í herbergi var grjónagrautur og slátur í hádegismatinn og síðan hófst dagskráin, þar sem herbergin kepptu til dæmis í brennó, sumar stelpurnar kepptu í hlaupi [...]