9. flokkur 4. ágúst

Höfundur: |2016-08-05T00:34:44+00:005. ágúst 2016|

Það voru þreyttar stúlkur sem að mættu í morgunmat í morgun en voru fljótar að taka við sér eftir að hafa fengið morgunmatinn. Eftir fánahyllingu skelltum við okkur í að undirbúa Guðþjónustu. Skipt var í 4 hópa sönghóp, leiklistarhóp, umdirbúningshóp [...]

Veisludagur í Óvissuflokki

Höfundur: |2016-07-22T12:02:04+00:0022. júlí 2016|

Upp er runninn veisludagur, ekkert sérlega skír og fagur en hann er ánægjulegur þó að hann sé svolítið blautur. Stelpurnar eru á fullu að undirbúa atriðin úr Hairspray til að sýna í kvöld - ég heyri þær syngja og dansa [...]

Dagur 4. – Óvissuflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-07-21T12:13:22+00:0021. júlí 2016|

Í dag vöknuðu hér hressar Hlíðarmeyjar og fengu kókópuffs í matinn í tilefni af þeim áfanga að allar hér eru nú formlega komnar með þennan titil. Hlíðarmey er hver sú stúlka (kona) sem dvelur í Vindáshlíð og gistir 3 nætur [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð – dagur 3

Höfundur: |2016-07-20T21:09:59+00:0020. júlí 2016|

Já, hér er heldur betur búið að vera gaman. Í gærkvöldi voru stelpurnar búnar að keppa í Minute to Win it, eiga notalega helgistund þar sem allar tóku virkan þátt í bænahring og biðu eftir bænakonunum sínum tilbúnar að fara [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-07-19T13:31:08+00:0019. júlí 2016|

Héðan úr Hlíðinni er svo sannarlega allt gott að frétta. Kátar stelpur dvelja hérna hjá okkur núna - svolítið fáar, svo við erum bara að nota nokkur herbergi - sem þýðir að hver stúlka fær talsvert meiri þjónustu og athygli [...]

6.flokkur – siðustu frettir

Höfundur: |2016-07-16T12:12:35+00:0016. júlí 2016|

Sæl, nu koma siðustu frettir af 6.flokk 2016... I gær var þvilikt frabær veisludagur fra a-ö... allt gekk svo vel og stelpurnar glaðar. Eftir kaffi var farið i hargreiðslukeppni og voru herbergin með svokallaðan vinagang þar sem allir eru velkomnir [...]

6.flokkur – dagur 4 og 5 :)

Höfundur: |2016-07-15T11:13:33+00:0015. júlí 2016|

Hæhæ og hallo... heðan ur Vindashlið er allt gott að fretta. I gær var fagnað að stelpurnar voru orðnar alvöru Hliðarmeyjar, eftir 3 nætur semsagt. Stelpurnar foru i hopa til að undirbua Guðsþjonustu og gekk það mjög vel, leikritahopur syndi [...]

6.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2016-07-14T11:07:33+00:0014. júlí 2016|

Fjórði dagur komin og vikan flýgur frá okkur. Í gær var hefbundinn dagur í Vindáshlíð, morgunmatur, fáni, biblíulestur og svo íþóttir og brennó. Mikil spenna er komin í leikana, hverjir verða brennómeistarar 6.flokks, eða íþróttadrottning og hvaða herbergi vinnur innanhúskeppnina. [...]

Fara efst