6. júlí 2017 – Fimmtudagurinn

Höfundur: |2017-07-07T11:43:46+00:007. júlí 2017|

Í dag var vaknað klukkan 9 og þegar stelpurnar voru búnar að klæða sig og gera sig klárar fyrir daginn var farið í morgunmat. Stelpurnar voru sérstaklega ánægðar með morgunmatinn í dag en það var í boði að fá súkkulaðikúlu [...]

5. júlí 2017 – Miðvikudagurinn

Höfundur: |2017-07-07T11:32:13+00:007. júlí 2017|

Í dag voru stelpurnar vaktar hálf tíma seinna en gert var morguninn áður vegna náttfatateitisins sem var haldið í gærkvöldi. Eftir morgunmatinn og fánahyllingu var biblíulestur. Í biblíulestrinum komu tveir gestir til okkar í spjall sem að eiga það sameiginlegt [...]

4. júlí 2017 – Þriðjudagurinn

Höfundur: |2017-07-06T11:43:05+00:006. júlí 2017|

Í dag var vaknað klukkan 9 og síðan farið í morgunmat, fánahyllingu og bíblíulestur. Eftir biblíustundina var frjáls tími fram að hádegismat og fóru stelpurnar til dæmis að keppa í brennó og hver gæti plankað lengst.  Eftir hádegismat var farið [...]

3. júlí 2017 – Komudagur

Höfundur: |2017-07-07T11:53:27+00:006. júlí 2017|

Í dag var komudagur stelpnanna í Hlíðina. Eftir að þær allar höfðu komið sér fyrir í herbergi var grjónagrautur og slátur í hádegismatinn og síðan hófst dagskráin, þar sem herbergin kepptu til dæmis í brennó, sumar stelpurnar kepptu í hlaupi [...]

Þriðjudagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-28T14:48:39+00:0028. júní 2017|

Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan 9. Dagurinn byrjaði eins og aðrir dagar í Vindáshlíð á morgunmat og síðan var fáninn hylltur og loks haldið á biblíulestu. Eftir biblíulestur hélt brennókeppnin áfram og tvær íþróttagreinar voru í boði, hælaspark og [...]

Fyrsti dagur í fjórða flokk

Höfundur: |2017-06-28T11:32:20+00:0028. júní 2017|

Í gær komu hingað 78 stúlkur. Nokkrar eru að koma í fyrsta skipti en stór hluti stúlknanna hefur komið áður. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var farið í nokkra skemmtilega útihópleiki. Í kaffinu var boðið upp [...]

5.dagur hjá 3.flokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-23T11:28:47+00:0023. júní 2017|

Senn líður að lokum þessa flokks en á morgun er heimferðardagur. Það þýðir að í kvöld verður veislukvöldverður þar sem stúlkurnar klæða sig upp og fá pizzu, og veitt verða verðlaun fyrir hinar ýmsu keppnir sem hafa verið í gangi [...]

3.flokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-22T12:21:58+00:0022. júní 2017|

Í dag virðist veðrið vera að batna og ætlunin að fara í göngu að Brúðarslæðu sem er á hér fyrir ofan staðinn. Í gærkvöldi var Kvöldvaka, herbergin sýndu leikþætti og það var mikið sungið. Eftir hugvekju var komið að háttatíma [...]

3.flokkur Vindáshlíð, dagur 2-3.

Höfundur: |2017-06-21T16:25:24+00:0021. júní 2017|

Veðrið hefur verið frekar hráslagaralegt í gær og í dag. En í gær héldum við okkur að mestu inni, í brennókeppnum í íþróttahúsinu. Kvöldmatur var hamborgari og franskar. Kvöldvakan var að venju og skemmtum við okkur vel. Farið var í [...]

Fara efst