6. júlí 2017 – Fimmtudagurinn
Í dag var vaknað klukkan 9 og þegar stelpurnar voru búnar að klæða sig og gera sig klárar fyrir daginn var farið í morgunmat. Stelpurnar voru sérstaklega ánægðar með morgunmatinn í dag en það var í boði að fá súkkulaðikúlu [...]