2. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-22T23:52:08+00:0022. júní 2016|

Þriðjudagur 21. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan átta í morgun á ljúfum nótum, þ.e. þær sem ekki þegar voru komnar á stjá. Úti var glampandi sól og ljúf gola. Þær voru fljótar að koma í morgunmat þar sem í [...]

1. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-21T00:14:13+00:0021. júní 2016|

Mánudagur 20. júní 2016 Við ókum í tveimur rútum frá þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi kl. 9 og renndum í hlað í Vindáshlíð tæpum klukkutíma síðar í þéttri en mildri rigningu. Stúlkunum var skipt í herbergi svo allar fengju [...]

6. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-18T14:41:39+00:0018. júní 2016|

Laugardagur 18. júní 2016 Í dag er síðasti dagurinn í þessum flokki. Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu  og fengu morgunmat og hylltu síðan fánann okkar.  Að því loknu fór fram úrslitaleikurinn í brennó milli sigurliðsins og starfsfólks. Leikurinn var lengi [...]

5. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-18T00:51:07+00:0018. júní 2016|

Föstudagur 17. júní 2016 Stúlkurnar fengu að sofa til klukkan tíu í morgun og má segja að þær hafi langflestar þurft á því að halda. Þungbúið veður var í fyrstu en birti er leið yfir hádegi. En við vorum í [...]

4. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-16T23:21:42+00:0016. júní 2016|

Fimmtudagur 15. júní 2016 Við vöknuðum við léttskýjaðan himinn og hlýja golu í morgun. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur og greiða hár komu þær í morgunmat sem að þessu sinni var veglegri en hina morgnana því [...]

3. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-16T00:45:04+00:0016. júní 2016|

Miðvikudagur 15. júní 2016 Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en nokkur gola. Eftir morgunmat var morgunstund með sögu úr Biblíunni, söngvum og síðan auglýsingum um dagskrána framundan. [...]

2. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-15T02:13:02+00:0015. júní 2016|

Þriðjudagur 14. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan hálfníu á ljúfum nótum. Úti var glampandi sól og ljúf gola. Þær voru fljótar að koma í morgunmat þar sem í boði var kornflex, seríós, súrmjólk og viðeigandi meðlæti og tóku stelpurnar [...]

1. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-15T02:08:34+00:0015. júní 2016|

Mánudagur 13. júní 2016 Glaðar og spenntar stúlkur fóru frá þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi kl. 9 og renndu í hlað í Vindáshlíð tæpum klukkutíma síðar í mildu og góðu veðri. Stúlkurnar fengu kynningu á staðnum, komu sér fyrir [...]

Dagur 4

Höfundur: |2016-06-12T00:23:56+00:0012. júní 2016|

Stelpurnar sváfu lengur í morgun en vant var enda mikið fjör kvöldinu áður. Nú var runninn upp síðasti heili dagur dvalartímans. Úrslitabrennóleikurinn fór fram um morguninn og fleiri íþróttir eins og langstökk, en þær sem ekki tóku þátt í því [...]

1. flokkur: Dagur 3

Höfundur: |2016-06-10T23:39:30+00:0010. júní 2016|

    Nokkrar stúlkur vöknuðu ansi snemma í morgun og áttu erfitt með að leyfa öðrum að sofa, en það var þó bót í máli að það var vegna gleði yfir nýjum degi en ekki vegna heimþrár eða leiðinda. Eftir [...]

Fara efst