404. 07 2018

4. júlí 2018|

Hér í Kjósinni gengur allt vel. Stelpurnar fóru í fjallgōngu í gær upp á Sandfell og komust næstum allar upp á topp. Enda veru þær gríðarlega þreyttar þegar þær fóru að sofa í gær. Við [...]

2323. 06 2018

6. dagur 3. flokki Vindáshlíð

23. júní 2018|

Í morgun voru stúlkurnar vaktar kl. 9:30. Allnokkrar hefðu viljað sofa lengur og virðast orðnar lúnar, enda fjörið verið talsvert síðustu daga. Strax mátti greina tilhlökkun að fara heim en líka ákveðinn söknuð yfir að [...]

2222. 06 2018

4. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

22. júní 2018|

Í morgun sváfu stúlkurnar til kl. 9:30 enda þreyttar eftir langan dag í gær. Þær voru vaktar með laginu Sokkar á tásur og langermapeysur, frumsamið lag og texti forstöðukonunnar sem flytur boðskap um klæðnað við [...]

2121. 06 2018

3. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

21. júní 2018|

Við vöknuðum kl. 8:30 og úti var glampandi sól og ferskandi gola. Eftir morgunmat var morgunstund með Bibliulestri þar sem Auður talaði um söguna um vínviðinn og greinarnar og hversu mikilvægt sé að greinarnar hafi [...]

2020. 06 2018

2. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

20. júní 2018|

Það var bjartur morgunn hjá okkur í Vindáshlíð með ferskum vindi og léttum rigningarúða fyrir hádegi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8 og voru nokkrar þegar komnar á stjá. Eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var [...]

1818. 06 2018

1. dagur 3. flokki Vindáshlíð

18. júní 2018|

Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 9:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var [...]

2222. 02 2018

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

22. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum [...]

1919. 01 2018

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

19. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð