Þriðjudagur í Vindáshlíð
Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan 9. Dagurinn byrjaði eins og aðrir dagar í Vindáshlíð á morgunmat og síðan var fáninn hylltur og loks haldið á biblíulestu. Eftir biblíulestur hélt brennókeppnin áfram og tvær íþróttagreinar [...]
Fyrsti dagur í fjórða flokk
Í gær komu hingað 78 stúlkur. Nokkrar eru að koma í fyrsta skipti en stór hluti stúlknanna hefur komið áður. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var farið í nokkra skemmtilega útihópleiki. [...]
5.dagur hjá 3.flokki í Vindáshlíð
Senn líður að lokum þessa flokks en á morgun er heimferðardagur. Það þýðir að í kvöld verður veislukvöldverður þar sem stúlkurnar klæða sig upp og fá pizzu, og veitt verða verðlaun fyrir hinar ýmsu keppnir [...]
3.flokkur í Vindáshlíð
Í dag virðist veðrið vera að batna og ætlunin að fara í göngu að Brúðarslæðu sem er á hér fyrir ofan staðinn. Í gærkvöldi var Kvöldvaka, herbergin sýndu leikþætti og það var mikið sungið. Eftir [...]
3.flokkur Vindáshlíð, dagur 2-3.
Veðrið hefur verið frekar hráslagaralegt í gær og í dag. En í gær héldum við okkur að mestu inni, í brennókeppnum í íþróttahúsinu. Kvöldmatur var hamborgari og franskar. Kvöldvakan var að venju og skemmtum við [...]
3.flokkur í Vindáshlíð
Hingað í Vindáshlíð komu í gær 79 kátar stúlkur í blíðskaparveðri. Byrjað var á því að raða í herbergi og svo var farið í ratleik úti í sólinni. Seinnipartinn var svo Brennókeppni herbergja. Um kvöldið [...]
2.flokkur í Vindáshlíð
Það er líf og fjör hjá 2.flokki. Eftir hádegi á miðvikudeginum var farið í leik sem ber heitið Lífsgangan. Stúlkurnar voru með klút fyrir augunum og áttu að fikra sig eftir reipi sem lá í [...]
Fréttir frá Vindáshlíð
Fyrsti dagur í Vindáshlíð var sólríkur og góður. Það voru 35 stúlkur mættar, þónokkrar að mæta í annað eða þriðja sinn í sumarbúðir. Byrjað var á því að kynna þeim staðinn og svo var tekin [...]
Fyrstu dagar 1. flokks í Vindáshlíð
Tvær fullar rútur af hressum og spenntum stelpum mættu upp í Vindáshlíð á miðvikudaginn síðasta. Sólin hefur leikið við okkur síðustu daga og stelpurnar búnar að upplifa margt skemmtilegt og nýtt. Sem dæmi má nefna [...]
Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM [...]
Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð [...]
Yngri mæðgnaflokkur Vindáshlíðar 9.-11. september
Helgina 9.-11. september verður yngri mæðgnaflokkur haldinn í Vindáshlíð fyrir mæður og dætur 6-99 ára. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir mæðgur til að verja tíma saman í notalegu umhverfi. Helgin kostar 8.900 kr. á mann og [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 13. ágúst
Nú er komið að lokadegi Ævintýraflokks. Veisludagurinn tókst frábærleg vel í gær með alls konar uppákomum. Þær fóru í Hunger Games ratleik þar sem þær fóru milli stöðva og hittu mismunandi persónur úr Hunger Games [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 12. ágúst
Mikið er gaman að segja fréttir frá Vindáshlíð. Það er svo mikið líf og fjör hjá okkur. Stelpurnar voru frábærar í ,,Vindáshlíð got talent" í gærkvöld og ekki voru foringjarnir síðri. Fullt að hæfileikum hér [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 11. ágúst
Jólaþemað vakti mikla lukku í gær meðal stelpnanna. Eftir hádegismat, sem voru hamborgarar og franskar í tilefni jólaþema, var farið í ,,Jólaskottaleikinn". Stelpunum var skipt í tvö lið, þ.e. jólasveinaliðið og hreindýraliðið. Fest voru á [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 10. ágúst
Það er óhætt að segja að fjörið haldi áfram hér í Vindáshlíð. Eftir hádegismat í gær og ,,hádegis-dans" foringjanna fóru stelpurnar í leik sem kallaður er ,,Þrígaldraleikiirnir". Stelpunum var skipt í [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð – 9. ágúst
Það eru mikið líf og fjör í Vindáshlíð þessa dagana. Eftir hádegið í gær fóru stelpurnar í leikinn ,,Amazing Race Vindáshlíðar". Þá var þeim skipt í hópa, þar sem herbergin kepptu sín á milli í [...]
10. flokkur – Ævintýraflokkur 8. ágúst
Í morgun komu 62 hressar og kátar stelpur á aldrinum 11 til 13 ára í sumarbúðir í Vindáshlíð. Einnig voru nokkrir foringjar með okkur. Rútuferðin gekk vel og stelpurnar voru spenntar og fullar eftirvæntingar fyrir komandi [...]