Árshátíð Vindáshlíðar 9. febrúar
Árshátíð Vindáshlíðar verður haldin sunnudaginn 9. febrúar næstkomandi klukkan 13:00-15:00 í húsi KFUM og KFUK í Reykjavík að Holtavegi 28. Árshátíðin er fyrir stelpur sem hafa komið í Vindáshlíð og þær sem langar til að [...]
Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar
Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á [...]
Opið fyrir starfsumsóknir 2014
Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi. Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í [...]
Jólatrjásölu Vindáshlíðar aflýst
Vegna slæmrar veðurspáar er jólatrjásölu í Vindáshlíð sem átti að vera á morgun, laugardaginn 7. desember, aflýst. Þeir sem hafa áhuga á að fá tré úr Hlíðinni samt sem áður er bent á að hafa [...]
Samverustund í kvöldvökustíl Vindáshlíðar 17.nóvember
Það verður sannkölluð kvöldvökustemning að hætti Vindáshlíðar á Holtavegi 28 sunnudaginn 17. nóvember kl. 17. Jóhanna Sesselja Erludóttir verður með hugvekju og Guðrún Nína Petersen segir stutt frá starfinu í Vindáshlíð. Hljómsveitin Tilviljun? sér um [...]
Tónleikar til styrktar Vindáshlíð
Þriðjudaginn 22.október kl. 20 verða fjáröflunartónleika á Holtavegi 28 til styrktar sumarbúðunum Vindáshlíð. Fram koma Heiða Ólafs, Jóhann Helgason, Einar Clausen, Helga Vilborg, Agla Marta og karlakór KFUM. Aðgangseyrir er 2.000 kr., en 1.000 kr. fyrir [...]
Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins: Kósíkvöld í Vindáshlíð
Stjórn Vindáshlíðar býður allar konur velkomnar á fyrsta AD KFUK fund vetrarins sem verður í Vindáshlíð þriðjudaginn 1. október. Rúta fer frá húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28, kl. 18:00 og er áætluð heimkoma [...]
Óskilamunir sumarstarfsins 2013
Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og [...]
Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 20.-22.september 2013
Mæðgnaflokkur verður haldin í Vindáshlíð helgina 20.-22.sept fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Flokkurinn er skipulagður í anda Vindáshlíðarflokkanna sem eru á sumrin og því kjörið tækifæri fyrir mæðgur að fara saman og upplifa [...]
Kvennaflokkur í Vindáshlíð 30. ágúst – 1. september
Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 30. ágúst – 1. september. Allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning er í fullum gangi! Verð aðeins kr. 12.900 með gistingu, dagskrá og fullu fæði. [...]
Hlaupastyrkur í Reykjavíkurmaraþoni – Vilt þú heita á hlaupara og styrkja starfsemi Ölvers og Vindáshlíðar?
Laugardaginn 24. ágúst fer hið árlega Reykjavíkurmaraþon fram í miðborg Reykjavíkur. Líkt og undanfarin ár safna nokkrir hlauparar áheitum fyrir sumarbúðir KFUM og KFUK, en áheitin renna óskipt til styrktar starfseminnar þar. Félagsfólk í KFUM [...]
Vindáshlíð – 9. flokkur – Veisludagur
Sæl öll! Hér úr Vindáshlíð er allt gott að frétta, veisludagur hafinn og mikið um að vera. Búið er að keppa undanúrslit - og úrslitaleik í brennó og er verið að búa sig í stutta [...]
Vindáshlíð – 9.flokkur – Dagur 3
Hér eru 82 ofsalega hressar og skemmtilegar stelpur að hafa það gaman. Veðrið er ekki upp á sitt besta, rigning og rok en það hefur svo sannarlega ekki skemmt stemninguna hjá þessum frábæru stelpum. Í [...]
Vindáshlíð – 9.flokkur – Dagur 1 og 2
Normal 0 false false false MicrosoftInternetExplorer4 /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:“Table Normal“; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-parent:““; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin:0cm; mso-para-margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:10.0pt; font-family:“Times New Roman“; mso-ansi-language:#0400; mso-fareast-language:#0400; mso-bidi-language:#0400;} Þar sem að við [...]
Vindáshlíð – 8. fl – veisludagur
Eftir morgunmat héldu flestar stúlkurnar í íþróttahúsið þar sem háðir voru úrslitaleikir í brennókeppninni. Mikil spenna var í logtinu og stúlkurnar lögðu sig allar fram um að gera sitt besta. Það var frábært að fylgjast [...]
Vindáshlíð – 8. fl. – Dagur 3
Stúlkurnar voru vaktar kl.09:30 og stuttu síðar var morgunverður. Eftir morgunverð undirbjuggu stúlkurnar guðþjónustu. sumar voru í undirbúningshóp sem bakaði kókoshkúlur og samdi bænir til að flytja í messunni. Aðrar voru í skreytingahóp sem bjó [...]
Vindáshlíð – 8. fl. – Dagar 1 og 2
Það voru spenntar stelpur sem komu í Hlíðina á Þriðjudaginn. Þær ljómuðu af gleði voru tilbúnar að takast á við öll þau ævintýri sem staðurinn hefur uppá að bjóða og ekki var hverra hvað veðrið [...]