Vindáshlíð – 6.flokkur – Tíminn flýgur í Vindáshlíð
Þá er þriðji dagurinn hafinn hér hjá okkur í Hlíðinni fríðu og loksins er að gefast svigrúm til að láta heyra frá okkur. Dagskráin er búin að vera mikil og stíf hjá stelpunum, sem eru [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – Loks fréttir
Nú er loksins net í Vindáshlíð og vonandi helst það nógu lengi til að klára þessa frétt. […]
Vindáshlíð – 5.flokkur – Annar dagur
Dagurinn í gær byrjaði samkvæmt venju í gær þegar stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og morgunmaturinn þeirra byrjar kl 9.30. Eftir morgunmat er alltaf farið í fánahyllingu og fánasöngur sunginn. Á bíblíulestri var stelpunum sagt [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – Komudagur
Hingað mættu 82 stelpur í gær og meirihlutinn að koma í fyrsta skipti. Byrjað var á að raða stelpunum í herbergi og þær kynntar fyrir sinni bænakonu sem mun fylgja þeim og sér um að [...]
Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2 og 3
Fjórði flokkur hefur gengið mjög vel. Fyrsta daginn var farið í ævintýrahúsið þar sem stelpurnar hitta ýmsar verur úr sìgildum ævintýrum. Einnig héldum við Vindáshlíðs Top Model, þar búa stelpurnar til fatnað úr svörtum ruslapokum [...]
Vindáshlíð – 4.flokkur – Fyrsti dagur
Það er allt gott að frétta úr Hlíðinni fögru þar sem veðrið hefur verið gott síðustu tvo daga. Hins vegar hefur netið verið að stríða þeim og von er á úrbótum. Myndirnar komust samt á [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – Heimferðardagur
Í morgun vöknuðu stúlkurnar klukkan níu og voru margar alveg til í að sofa aðeins lengur. En morgunmaturinn beið og nú var boðið upp á hafragraut sem hvarf eins og dögg fyrir sólu. Stúlkurnar kláruðu [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – Veisludagur
Í dag var veisludagur og næstsíðasti dagurinn okkar saman. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá með morgunstund eftir fánahyllingu og síðan tóku við úrslitaleikir í brennó þar sem hart var tekist á enda slungin lið sem [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – Stemmning
Í dag vöknuðu stúlkurnar klukkan níu með bros á vör. Í morgunmat var boðið upp á hefðbundið morgunkorn eins og seriós, kornflex og súrmjólk en að auki mátti fá kókópöffs – sem vakti mikla lukku. Eftir fánahyllingu [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – Yndislegt úrhelli
Það var úrhellisrigning í morgun og dagskráin því inni fram að hádegi. Hópurinn var vakinn klukkan níu og eftir morgunmat og morgunstundina fengu stúlkurnar góða tíma til að setja bænir inn í bænabókina sína og [...]
Vindáshlíð – 3. flokkur – Annar dagur
Í morgun voru allar stúlkur vaktar klukkan átta. Rétt fyrir morgunmat fór Auður forstöðukona með gítarinn og sótti hvert herbergið á fætur öðru syngjandi með hópnum hið stórskemmtilega lag Sokkar á tásur og langermapeysur. [...]
Vindáshlíð – 3. flokkur – Hafinn
Í dag komu hingað í Vindáshlíð áttatíuogfimm stórskemmtilegar stúlkur. Spenna og eftirvænting skein úr hverju andliti og var því fyrsta verk að raða í herbergi svo allar fengju að vera með þeim sem þær vildu. [...]
Vindáshlíð – 2.flokkur – Frábær byrjun
Hingað komu 84 stúlkur á þriðjudaginn, tilbúnar í ævintýraflokk og ofurspenntar. Fyrsta daginn var farið í ratleik um svæðið þar sem þær læra um fallegu sveitina Vindáshlíð. […]
Vindáshlíð – 1.flokkur – Dagur 5
Jæja, netið virkar vonandi nógu lengi til að skrifa þessa frétt. Það er án efa hægt að segja að stelpurnar eru njóta sín í botn hér í Vindáshlíð. Það er búið að fara upp á [...]
Vindáshlíð – 1.flokkur – Fréttir
Á mánudaginn komu í Vindáshlíð 85 stelpur. Þá má með sanni segja að spennan í rútunum þegar við nálguðumst húsið hafi verið stórkostleg. Eftirvæntingin var gríðaleg enda margar að koma í fyrsta skipti í hina [...]
Kaffisala Vindáshlíðar 2. júní
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 2. júní kl. 14:00-17:00. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð. Verð kr. 1500 fyrir 14 ára og eldri og kr. 750 fyrir [...]
Starfsmannanámskeið sumarbúðanna
Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við [...]
Jólatrésala í Vindáshlíð
Laugardaginn 8. desember 2012 kl. 11.00-15.00 verður haldin hin árlega jólatréssala í Vindáshlíð. Þá gefst fólki tækifæri til að koma í Vindáshlíð og fella sitt eigið jólatré. […]