Vindáshlíð 2. flokkur: 5. dagur
Þriðjudagurinn í Vindáshlíð gekk frábærlega fyrir sig, þetta er síðasti dagurinn í flokknum fyrir veisludag. Þá kom í ljós hverjir urðu brennómeistarar og fá að keppa við foringjana síðasta daginn, einnig er að koma mynd [...]
Vindáshlíð 2. flokkur: 4. dagur
Mánudagurinn var viðburðarríkur og skemmtilegur hjá okkur hérna í hlíðinni þrátt fyrir rok og rigningu. Stelpurnar fengu hálftíma útsof vegna náttfatapartýsins kvöldið áður sem fæstar þeirra nýttu sér, margir morgunhanar í flokknum okkar. Dagskráin var [...]
Vindáshlíð 2. flokkur: 3. dagur
Það gekk heldur betur margt á hjá stelpunum okkar á sunnudaginn. Þar sem það var sunnudagur er hefð fyrir því að hafa guðþjónustu í kirkjunni okkar þar sem allir taka þátt. Strax eftir morgunmat fengu [...]
Vindáshlíð 2. flokkur: 2. dagur
Sæl öll sömul. Í gær lauk öðrum degi flokksins okkar hérna í Vindáshlíð og allt gengur að óskum. Nokkrar stelpur fá kannski dálitla heimþrá rétt fyrir svefninn á nýjum stað en það gengur yfirleitt mjög [...]
Vindáshlíð 2.flokkur: 1.dagur
Stúlkurnar áttatíu í 2. flokki komu hressar og kátar upp í vindáshlíð rétt fyrir hádegi í gær. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá úthlutað sínu herbergi, kynnast nýjum herbergisfélögum og bænakonunni sinni. Í [...]
Vindáshlíð 2.flokkur: 1. dagur
Stúlkurnar áttatíu í 2. flokki komu hressar og kátar upp í vindáshlíð rétt fyrir hádegi í gær. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá úthlutað sínu herbergi, kynnast nýjum herbergisfélögum og bænakonunni sinni. Í [...]
Rútunni frá Vindáshlíð seinkar um klukkustund
Kæru foreldrar. Rútunni úr Vindáshlíð seinkar um klukkutíma og er væntanleg á Holtaveg 28 um klukkan 13. Ástæðan er sú að rútan kom ekki á tilsettum tíma í Vindáshlíð.
1 flokkur í Vindáshlíð. Veisludagur
Nú leggja stelpurnar af stað heim í dag eftir frábæra og viðburðaríka viku í Vindáshlíð. Veisludagur var í gær, þá er dagskráin stútfull af ýmsum uppákomum. Fyrir hádegi læru stelpurnar um frið Jesú og hversu [...]
Vindáshlíð, 1 flokkur, dagur 5
Í gær var okkur aftur gefið yndislegt veður hér í Vindáshlíð. Í biblíulestrinum lærðu stelpurnar hvernig er hægt að leita til Guðs þegar lífið kastar til okkar allskonar aðstæðum og hvernig Biblían hefur öll svör. [...]
1. flokkur, 4 dagur í Vindáshlíð
Gærdagurinn var alveg ótrúlega viðburðríkur dagur hér í Hlíðini fríðu. Fyrir hádegi lærðu stelpurnar um sköpunina og þær prufuðu að búa til mann, konu eða dýr úr steinum og fengu á tilfinninguna hvernig Guð hafði [...]
Vindáshlíð dagur 3
Sunnudagur til sælu... Í gær fór hluti af deginum í að undirbúa guðsþjónustu sem stelpurnur sáu um sjálfar. Það voru ýmsir hópar í boði t.d. sönghópur, leikhópur og skreytingahópur. Eftir að hafa fengið reyktan fisk [...]
1 Flokkur í Vindáshlið, 2 dagur.
Dagurinn í gær var mjög viðburðaríkur. Hann hófst á morgunmat og fánahyllingu. Eftir fánahyllinguna var haldin biblíulestur úti þar sem það var svo rosalega fallegt veður. Það lærðu stelpurnar hvernig Guð þekki hver einasta hár [...]
Vindáshlíð 1 Flokkur, komudagur
Í gær komu fríður flokkur stúlkna hingað í yndislegu hlíðna. Eftir að var búið að fara skipa í herbergi, fara yfir reglurnar og koma sér fyrir var komið að hádegismat þar sem þær fengu grjónagraut [...]
Sumarstarfið að hefast
Nú er sumarstarf KFUM og KFUK að hefjast. 1. flokkur Kaldársels (stelpur í stuði) er nú þegar farinn af stað og 1. flokkur Vatnaskógar fer í dag þ.e. þann 3. júní. Í næstu viku munu [...]
Kaffisala í Vindáshlíð sunnudaginn 30. maí 2010!
Sunnudaginn 30. maí verður hin árlega kaffisala sumarstarfs KFUK í Vindáshlíð. Kaffisalan markar á hverju vori upphaf sumarstarfsins. Að venju hefst kaffisalan með guðsþjónustu kl. 14.00 sem að þessu sinni er í höndum sr. Írisar [...]
Vinnuflokkur í Vindáshlíð laugardaginn 22. maí 2010
Á morgun laugardag, verður vinnuflokkur í Vindáshlíð. Góð mæting var síðustu helgi og skapaðist góð stemmning. Tekið verður á móti sjálfboðaliðum með morgunkaffi klukkan 9.00 í Vindáshlíð. Ãmiss úti og inniverkefni bæði létt og erfið [...]
Vinnuflokkur í Vindáshlíð 15 maí!
Vinnuflokkur verður í Vindáshlíð á morgun laugardaginn 15. maí. Flokkurinn hefst með morgunmat stundvíslega klukkan 9.00 og stendur fram eftir degi. Öll aðstoð vel þegin! Gott er að tilkynna þátttöku á netfangið: holmfridur@kfum.is.
Flokkarnir eru að fyllast í Vindáshlíð!
Laust er í eftirfarandi flokka: Hægt er að skrá sig hér til vinstri á heimasíðunni: 1. flokkur 4.-10. júní 10-12 ára laust 2. flokkur 11.-17. júní 9-11 ára biðlisti 3. flokkur 18.-24. júní 11-13 ára [...]